Fara í efni  

Fréttir

Ţrjú ný byggđarlög tekin inn í Brothćttar byggđir

Ţrjú ný byggđarlög tekin inn í Brothćttar byggđir
Frá íbúaţingi í Árneshreppi

Á fundi sínum í liđinni viku samţykkti stjórn Byggđastofnunar tillögu um ţrjú ný byggđarlög í Brothćttum byggđum. Ţađ eru Árneshreppur, Borgarfjörđur eystri og Ţingeyri.

Alls hafa sjö byggđarlög tekiđ ţátt í Brothćttum byggđum, en verkefninu Bíldudalur – samtal um framtíđina sem var međ frá árinu 2013 lauk formlega í ársbyrjun. Ţó er enn veriđ ađ vinna ađ verkefnum sem hlutu styrki úr sjóđi Brothćttra byggđa. Ţá lýkur verkefninu Raufarhöfn og framtíđin nú í árslok. Af ţessum sökum var ákveđiđ ađ bćta viđ ofangreindum byggđarlögum.

Áfram verđur unniđ ađ verkefnunum Breiđdćlingar móta framtíđina, Skaftárhreppur til framtíđar, Glćđum Grímsey, Hrísey, perla Eyjafjarđar og Öxarfjörđur í sókn.

Nćstu skref verđa vćntanlega ţau ađ setja á fót verkefnisstjórnir fyrir ţessi ţrjú nýju byggđarlög í samstarfi viđ heimafólk. Ađ verkefnunum standa Byggđastofnun, viđkomandi sveitarfélög, landshlutasamtök og/eđa atvinnuţróunarfélög og íbúar eiga tvo fulltrúa í hverri verkefnisstjórn.

Ţegar hefur veriđ haldiđ íbúaţing í Árneshreppi og verđur niđurstađa ţess grunnurinn ađ frekari stefnumótun fyrir verkefniđ. Ţegar myndađar hafa veriđ verkefnisstjórnir í verkefnin í Borgarfirđi eystri og Ţingeyri verđur tekiđ ađ undirbúa íbúaţing fyrir ţau byggđarlög.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389