Fara í efni  

Fréttir

Ţrjú ný byggđarlög tekin inn í Brothćttar byggđir

Ţrjú ný byggđarlög tekin inn í Brothćttar byggđir
Frá íbúaţingi í Árneshreppi

Á fundi sínum í liđinni viku samţykkti stjórn Byggđastofnunar tillögu um ţrjú ný byggđarlög í Brothćttum byggđum. Ţađ eru Árneshreppur, Borgarfjörđur eystri og Ţingeyri.

Alls hafa sjö byggđarlög tekiđ ţátt í Brothćttum byggđum, en verkefninu Bíldudalur – samtal um framtíđina sem var međ frá árinu 2013 lauk formlega í ársbyrjun. Ţó er enn veriđ ađ vinna ađ verkefnum sem hlutu styrki úr sjóđi Brothćttra byggđa. Ţá lýkur verkefninu Raufarhöfn og framtíđin nú í árslok. Af ţessum sökum var ákveđiđ ađ bćta viđ ofangreindum byggđarlögum.

Áfram verđur unniđ ađ verkefnunum Breiđdćlingar móta framtíđina, Skaftárhreppur til framtíđar, Glćđum Grímsey, Hrísey, perla Eyjafjarđar og Öxarfjörđur í sókn.

Nćstu skref verđa vćntanlega ţau ađ setja á fót verkefnisstjórnir fyrir ţessi ţrjú nýju byggđarlög í samstarfi viđ heimafólk. Ađ verkefnunum standa Byggđastofnun, viđkomandi sveitarfélög, landshlutasamtök og/eđa atvinnuţróunarfélög og íbúar eiga tvo fulltrúa í hverri verkefnisstjórn.

Ţegar hefur veriđ haldiđ íbúaţing í Árneshreppi og verđur niđurstađa ţess grunnurinn ađ frekari stefnumótun fyrir verkefniđ. Ţegar myndađar hafa veriđ verkefnisstjórnir í verkefnin í Borgarfirđi eystri og Ţingeyri verđur tekiđ ađ undirbúa íbúaţing fyrir ţau byggđarlög.


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389