Fara í efni  

Fréttir

Ţrjú samstarfsverkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu styrk frá Norđurslóđaáćtluninni (NPA)

Á stjórnarfundi NPA sem haldinn var í Sundsvall í Svíţjóđ um miđjan mars s.l. var samţykkt ađ styrkja sex samstarfsverkefni. Íslenskir ađilar taka ţátt í ţremum ţeirra, alls nemur styrkfjárhćđin um 2,8 milljónir evra en heildarkostnađur um 4,7 milljónir evra.

Verkefnin međ íslenskum ţátttakendum eru:

Smart energy management in remote Northern Peripheral and Arctic regions: SMARCTIC er samstarfsverkefni Íslands, Finnlands, Norđur-Írlands, Írlands og Svíţjóđar. Íslenski ţátttakandinn er Varmalausnir. Verkefnisstjórinn er írskur og starfar hjá European Regions Network for the Application of Communications Technology. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ kynna nýjar heildstćđar tćknilausnir viđ orkustjórnun og ađferđir til ađ auka orkunýtni. Styrkur til verkefnisins er 879.396 evrur en heildarkostnađur er 1.404.190 evrur.

Innovations for Seaweed Producers in the Northern Periphery Area: SW-GROW er samstarfsverkefni Íslands, Skotlands, Írlands, Svíţjóđar, Fćreyja og Grćnlands. Íslenski ţátttakandinn er Háskóli Íslands. Verkefnisstjórinn er skoskur og starfar hjá Lews Castle College. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ efla nýsköpun í vinnslu og rćktun ţangs/ţara. Styrkur til verkefnisins er 1.143.540 evrur en heildarkostnađur er 1.839.340 evrur.

Hydrogen Utilization & Green Energy: HUGE er samstarfsverkefni Íslands, Skotlands, Írlands, Norđur-Írlands, Fćreyja og Finnlands. Íslenski ţátttakandinn er Íslensk NýOrka. Verkefnisstjórinn er skoskur og starfar hjá North Highland College UHI. Íslenski hluti verkefnisins fjallar m.a. um ţróun viđskiptamódels um orkuskipti í samgöngum. Styrkur til verkefnisins er 1.264.049 evrur en heildarkostnađur er 2.015.553 evrur.   

Upplýsingar um öll samstarfsverkefnin sem voru samţykkt er ađ finna hér

Nánari upplýsingar veitir landstengiliđur NorđurslóđaáćtlunarinnarSigríđur Elín Ţórđardóttir á netfangiđ sigridur@byggdastofnun.is eđa í síma 455 5400. Upplýsingar um áćtlunina er ađ finna á www.interreg-npa.eu


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389