Fara í efni  

Fréttir

Ţróun byggđa, samfélagsţátttaka og frumkvöđlastarf

Ţróun byggđa, samfélagsţátttaka og frumkvöđlastarf
INTERFACE er Erasmus+ verkefni

Ísland er strjálbýlasta land Evrópu og dreifist byggđ í borgir, bći og sveitir. Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ búseta á hverjum stađ sé stöđug eđa fari vaxandi jafnvel ţó saga byggđarlaga spanni árhundruđ. Međ breytingum á atvinnuháttum og samfélagsgerđ fylgja fólksflutningar sem hafa áhrif á tćkifćri og möguleika svćđa til vaxtar. Dćmi um ţetta er Bíldudalur sem um tíma átti undir högg ađ sćkja vegna samdráttar í sjávarútvegi en nýtur nú vaxtar samhliđa uppbyggingu í laxeldi.

Í stefnumörkunarskjalinu Ísland 2020 er lögđ skýr áhersla á byggđaţróun og ađ unnar séu sóknaráćtlanir fyrir hvern landshluta. Stefna stjórnvalda í byggđamálum er útfćrđ og framkvćmd á ýmsa vegu, en ţar gegnir Byggđastofnun mikilvćgu hlutverki. Skv. lögum nr. 106/1999 um Byggđastofnun er ţađ hlutverk hennar ađ „vinna ađ eflingu byggđar og atvinnulífs á landsbyggđinni“. Sem hluta af Byggđaáćtlun 2014-2017 hefur Byggđastofnun stýrt verkefninu Brothćttar byggđir sem miđar ađ ţví ađ ađstođa byggđalög sem eiga undir högg ađ sćkja. Vel ţekkt er ađ međ fólksfćkkun brestur grundvöllur fyrir rekstri ţjónustu viđ íbúa og gjarnan fer af stađ keđjuverkun sem veldur hnignun samfélagsins á ýmsum sviđum. Meginmarkmiđ verkefnisins Brothćttar byggđir er ađ stöđva viđvarandi fólksfćkkun í smćrri byggđakjörnum međal annars međ eflingu samfélags og sköpun nýrra atvinnutćkifćra. Međ slíkri ţróun má gera smćrri byggđalögum kleyft ađ vaxa, dafna og verđa sjálfbćr.

Ţátttaka íbúa í hvers kyns byggđaţróunarverkefnum er lykilatriđi. Bćđi hefur ţađ sýnt sig ađ slíkt starf eflir samfélagsvitund ţeirra sem taka ţátt, en einnig felast mikil verđmćti í ţekkingu íbúanna á sérstöđu, innviđum og tćkifćrum sinnar heimabyggđar.

Byggđastofnun leiđir tveggja ára evrópskt samstarfsverkefni, INTERFACE, í samstarfi viđ Háskólann á Bifröst auk erlendra ţátttakenda frá Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. INTERFACE stendur fyrir Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu. Auk ţess ađ ţiggja mótframlög frá ţátttökuađilum verkefnisins er ţađ fjármagnađ međ €247.000 styrk frá Erasmus+ styrkjaáćtlun ESB. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ ţróa ţjálfunar- og kennsluefni fyrir íbúa sem vilja vinna ađ samfélagsţróun og uppbyggingu byggđarlaga sem eiga undir högg ađ sćkja, međal annars sökum fólksfćkkunar og fábreyttra atvinnutćkifćra. Verkefniđ er einnig mikilvćgur vettvangur fyrir lćrdóm og miđlun reynslu annarra ţjóđa enda eru viđfangsefnin sambćrileg í löndunum allt í kringum okkur.

INTERFACE verkefniđ byggir á ţarfagreiningu sem unnin er innan ţátttökusvćđanna sem valin hafa veriđ í hverju landi. Ţjálfun íbúa byggir einnig ađ hluta á ađferđum markţjálfunar. Íbúar öđlast fćrni til ađ vinna međ og virkja ađra íbúa samfélags til framţróunar ţess og munu ţeir einnig skipuleggja vinnustofur ţar sem unniđ er ađ atvinnu- og samfélagsţróun.

Ţriđjudaginn 28. ágúst fer fram á Borgarfirđi eystri upplýsingafundur ţar sem fjallađ verđur um niđurstöđur greiningar á ţeim áskorunum sem dreifđari byggđalög standa frammi fyrir. Litiđ var til svćđa sem hafa ýmist glímt viđ fólksfćkkun, fábreytt atvinnulíf eđa skort á uppbyggingu innviđa. Einnig verđa kynnt ţau tćkifćri til ţjálfunar og samfélagsţátttöku sem unniđ er ađ međ verkefninu, og verkefnisstjóri úr ţátttökubyggđalagi Brothćttra byggđa deilir reynslu sinni.

Fundurinn er öllum opinn og gefst íbúum og öđrum hagsmunaađilum tćkifćri til ađ rćđa ţessi viđfangsefni og setja fram sín sjónarmiđ. Fundurinn fer fram í félagsheimilinu Fjarđarborg á Borgarfirđi eystri, ţriđjudaginn 28. ágúst kl. 12:00 – 16:00.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389