Fara efni  

Frttir

run bygga, samflagstttaka og frumkvlastarf


Byggastofnun leiir tveggja ra evrpskt ERASMUS+ samstarfsverkefni, INTERFACE, samstarfi vi Hsklann Bifrst auk erlendra tttakenda fr Blgaru, Grikklandi, rlandi og talu. INTERFACE stendur fyrirInnovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem a mtti semNskpun og frumkvlastarf brothttum byggarlgum Evrpu. Auk ess a iggja mtframlg fr tttkuailum verkefnisins er a fjrmagna me 247.000 styrk fr Erasmus+ styrkjatlun ESB. Meginmarkmi verkefnisins er a ra jlfunar- og kennsluefni fyrir ba sem vilja vinna a samflagsrun og uppbyggingu byggarlaga sem eiga undir hgg a skja, meal annars skum flksfkkunar og fbreyttra atvinnutkifra. Verkefni er einnig mikilvgur vettvangur fyrir lrdm og milun reynslu annarra ja enda eru vifangsefnin sambrileg lndunum allt kringum okkur.

INTERFACE verkefni byggir arfagreiningu sem unnin er innan tttkusvanna sem valin hafa veri hverju landi. jlfun ba byggir einnig a hluta aferum markjlfunar. bar last frni til a vinna me og virkja ara ba samflags til framrunar ess og munu eir einnig skipuleggja vinnustofur ar sem unni er a atvinnu- og samflagsrun.

N hafa rjr nmslotur veri haldnar verkefninu og hafa r veri vel sttar. Fyrsta nmslotan var haldin ann 29. gst Borgarfiri eystri og var fari yfir tttku almennings, kvaranatkuferli, fundarform og rangursmat. nnur nmslotan var ann 11. oktber Hrsey og var fari yfir aferir markjlfunar. rija nmslotan var ann 15. nvember ingeyri og var haldi fram a kynna og ra aferir markjlfunar auk samflagsrunar. fru gestgjafarnir ingeyri me hpinn skounarfer og kynntu meal annars asetur listamanna og starfsemi Blbankans.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389