Fara í efni  

Fréttir

Ţróun byggđa, samfélagsţátttaka og frumkvöđlastarf


Byggđastofnun leiđir tveggja ára evrópskt ERASMUS+ samstarfsverkefni, INTERFACE, í samstarfi viđ Háskólann á Bifröst auk erlendra ţátttakenda frá Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. INTERFACE stendur fyrir Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu. Auk ţess ađ ţiggja mótframlög frá ţátttökuađilum verkefnisins er ţađ fjármagnađ međ €247.000 styrk frá Erasmus+ styrkjaáćtlun ESB. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ ţróa ţjálfunar- og kennsluefni fyrir íbúa sem vilja vinna ađ samfélagsţróun og uppbyggingu byggđarlaga sem eiga undir högg ađ sćkja, međal annars sökum fólksfćkkunar og fábreyttra atvinnutćkifćra. Verkefniđ er einnig mikilvćgur vettvangur fyrir lćrdóm og miđlun reynslu annarra ţjóđa enda eru viđfangsefnin sambćrileg í löndunum allt í kringum okkur.

INTERFACE verkefniđ byggir á ţarfagreiningu sem unnin er innan ţátttökusvćđanna sem valin hafa veriđ í hverju landi. Ţjálfun íbúa byggir einnig ađ hluta á ađferđum markţjálfunar. Íbúar öđlast fćrni til ađ vinna međ og virkja ađra íbúa samfélags til framţróunar ţess og munu ţeir einnig skipuleggja vinnustofur ţar sem unniđ er ađ atvinnu- og samfélagsţróun.

Nú hafa ţrjár námslotur veriđ haldnar í verkefninu og hafa ţćr veriđ vel sóttar. Fyrsta námslotan var haldin ţann 29. ágúst á Borgarfirđi eystri og var ţá fariđ yfir ţátttöku almennings, ákvarđanatökuferliđ, fundarform og árangursmat. Önnur námslotan var ţann 11. október í Hrísey og var ţá fariđ yfir ađferđir markţjálfunar. Ţriđja námslotan var ţann 15. nóvember á Ţingeyri og var ţá haldiđ áfram ađ kynna og rćđa ađferđir markţjálfunar auk samfélagsţróunar. Ţá fóru gestgjafarnir á Ţingeyri međ hópinn í skođunarferđ og kynntu međal annars ađsetur listamanna og starfsemi Blábankans.

 

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389