Fara í efni  

Fréttir

Tilbođ í nýbyggingu fyrir Byggđastofnun

Framkvćmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Byggđastofnunar óskar eftir tilbođum í verkiđ „Byggđastofnun – nýbygging“ , Sauđármýri 2, Sauđárkróki.

Um er ađ rćđa jarđvinnu, uppsteypu og fullbúiđ hús og allan frágang ađ utan og innan, ásamt lóđ. Byggingin er 998 m˛ á tveimur hćđum og međ kjallara undir hluta hússins.

Helstu magntölur:

 • Gröftur á lausum og föstum jarđvegi, um 3.400 mł
 • Fyllingar undir og ađ mannvirki, um 3.400 mł
 • Almenn steypumót, um 3.500 m˛
 • Bendistál í plötur og veggi, um 55.000 kg
 • Steinsteypa í veggi, plötur, bita og súlur, um 555 mł
 • Forsteyptar einingar, um 530 m˛
 • Múrfrágangur, um 1.500 m˛
 • Gifsveggir, um 300 m˛
 • Parketlögn, um 418 m˛
 • Kerfisloft niđurhengd, um 700 m˛
 • Málun veggja og lofta, um 2.000 m˛

Verkefniđ hefur veriđ unniđ samkvćmt ađferđarfrćđi upplýsingalíkana mannvirkja (Building Information Modeling - BIM) og ađferđafrćđi vistvćnnar hönnunar. Stefnt er ađ ţví ađ byggingin verđi vottuđ sem vistvćnt mannvirki samkvćmt alţjóđlega vottunarkerfinu BREEAM. Verkinu skal vera ađ fullu lokiđ 30. september 2019.

Útbođsgögn eru ađgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og međ miđvikudeginum 2. maí 2018. Tilbođin verđa opnuđ hjá Ríkiskaupum, ţriđjudaginn 15. maí 2018 kl.11:00 ađ viđstöddum ţeim bjóđendum sem ţess óska.


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389