Fara í efni  

Fréttir

Tíu milljónum úthlutađ til ađ efla verslun í strjálbýli áriđ 2018

Tíu milljónum úthlutađ til ađ efla verslun í strjálbýli áriđ 2018
Frá Hrísey

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur stađfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024. Ađ ţessu sinni var 10 milljónum króna úthlutađ til ađ efla verslun í strjálbýli fyrir áriđ 2018 en alls voru gefin fyrirheit um styrki ađ upphćđ 25,7 milljónum króna á árunum 2018-2021. Samningar vegna styrkjanna verđa undirritađir á nćstunni.

Markmiđ međ framlögunum er ađ styđja verslun í skilgreindu strjálbýli fjarri stórum ţjónustukjörnum, ţar sem verslun hefur átt erfitt uppdráttar. Framlögin koma m.a. til međ ađ bćta rekstur verslana og skjóta frekari stođum undir hann, m.a. međ samspili viđ ađra ţjónustu, breyttri uppsetningu í verslunum og bćttri ađkomu.

Ţriggja manna valnefnd fór yfir umsóknirnar og gerđi tillögur til ráđherra. Valnefnd bárust tuttugu umsóknir vegna framlaga til verslunar í strjálbýli. Sótt var um samtals kr. 65.286.756,- fyrir áriđ 2018 en samtals var sótt um kr. 202.245.756,- fyrir tímabiliđ 2018-2022.

Verkefnin sem hljóta styrk eru:

  • Búđin Borgarfirđi. Gusa ehf. hlýtur styrk ađ upphćđ 1.000.000 kr. fyrir áriđ 2018.
  • Verslun í Norđurfirđi í Árneshreppi. Árneshreppur fćr styrk ađ upphćđ 7.200.000 kr. til ţriggja ára eđa kr. 2.400.000 kr. á ári 2019-2021.
  • Verslun í Hrísey. Hríseyjarbúđin ehf. fćr styrk ađ upphćđ 6.300.000 kr. sem dreifist ţannig: 300.000 kr. áriđ 2018, en 2.000.000 kr. árlega 2019-2021.
  • Strandakjarni í Hólmavík. Kaupfélag Steingrímsfjarđar hlýtur styrk ađ upphćđ 3.300.000 kr. fyrir áriđ 2018.
  • Raufarhöfn til frambúđar. Verslunin Urđ ehf. fćr styrk ađ upphćđ 5.500.000 kr. sem dreifist ţannig: 3.000.000 kr. fyrir áriđ 2018 og 2.500.000 kr. áriđ 2019.
  • Verslunarrekstur í Grímsey. Kríuveitingar hlýtur styrk ađ upphćđ 2.400.000 kr. fyrir áriđ 2018.

Í valnefndinni sátu ţau Elín Gróa Karlsdóttir, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, Magnús Karel Hannesson, fv. starfsmađur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Stefanía Traustadóttir, sérfrćđingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytinu, sem er formađur nefndarinnar. Međ valnefnd störfuđu Jóhanna Sigurjónsdóttir, sérfrćđingur í ráđuneytinu og Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir sérfrćđingur hjá Byggđastofnun. Skipun valnefndar og mat umsókna voru í samrćmi viđ reglur um úthlutun samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra á framlögum sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024.

 

Upprunarlegu frétt Stjórnarráđsins má sjá hér.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389