Fréttir
Toppfiskur að hefja vinnslu á Bakkafirði
Almennt
12 febrúar, 2008
Byggðastofnun hefur selt Toppfiski ehf. allar fasteignir og tæki sem áður voru í eigu Gunnólfs ehf. á Bakkafirði.
Byggðastofnun leysti þessar eignir til sín á nauðungarsölu í október síðast liðnum.
Toppfiskur er reykvískt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1979. Fyrirtækið telur nú um 80 starfsmenn og framleiðir yfir 10.000 tonn af ýsu og þorski á ári, og selur meginhluta afurða sinna til Bretlands.
Toppfiskur hefur nú þegar samið við útgerðaraðila á svæðinu um hráefniskaup og vinnur nú að ráðningu starfsfólks. Reiknað er með að vinnsla hefjist eftir um 2 vikur. Byggðastofnun bindur miklar vonir við að innkoma svo öflugs fyrirtækis inn í atvinnulíf í Langanesbyggð verði til að styrkja búsetu á svæðinu.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember