Fara í efni  

Fréttir

Tvö störf laus til umsóknar hjá Byggđastofnun

Vegna aukinna verkefna óskar Byggđastofnun eftir ađ ráđa sérfrćđinga á fyrirtćkja- og rekstrarsviđ stofnunarinnar. 


 Sérfrćđingur á fyrirtćkjasviđi

Meginverkefni sérfrćđings á fyrirtćkjasviđi er greining lánsbeiđna og samskipti viđ viđskiptavini.

 Helstu verkefni

 • Mat á lánsumsóknum og greiningarvinna fyrir lánanefnd og stjórn Byggđastofnunar
 • Skjalagerđ í tengslum viđ útlánastarfsemina
 • Upplýsingasöfnun, skýrsluskrif og önnur verkefni á sviđi atvinnu – og byggđaţróunar
 • Stjórnarseta í fyrirtćkjum sem Byggđastofnun á hlut í
 • Samskipti viđ viđskiptavini Byggđastofnunar og ađrar lánastofnanir

 Hćfniskröfur

 • Háskólamenntun á sviđi viđskipta eđa hagfrćđi, eđa önnur sambćrileg menntun og víđtćk ţekking á íslensku atvinnulífi og samfélagi.
 • Reynsla af starfi hjá fjármálafyrirtćki ćskileg en ekki skilyrđi
 • Hćfni í lestri og greiningu ársreikninga og annarra fjárhagsupplýsinga.
 • Reynsla af greiningarvinnu og mjög góđ greiningarhćfni
 • Góđ fćrni í ađ tjá sig í rituđu og töluđu máli
 • Nákvćm og öguđ vinnubrögđ og hćfni til ađ vinna undir álagi.
 • Frumkvćđi, áhugi og metnađur í starfi ásamt hćfni til ađ vinna sjálfstćtt og í hópi.
 • Hćfni í mannlegum samskiptum

Nánari upplýsingar veitir Elín Gróa Karlsdóttir, forstöđumađur fyrirtćkjasviđs í síma 455 5400, 861 9568 eđa á netfangiđ elin@byggdastofnun.is


Sérfrćđingur á rekstrarsviđi

Meginverkefni sérfrćđings á rekstrarsviđi eru:

Helstu verkefni

 • Umsjón međ flutningsjöfnunarstyrkjum
 • Skýrslugerđ til Fjármálaeftirlitsins og Seđlabanka Íslands
 • Yfirferđ á verkefnum íslenskra ţátttakenda í Norđurslóđaáćtluninni (NPA)
 • Fćrsla fjárhagsbókhalds
 • Leysir ađalbókara og launafulltrúa af í forföllum

Hćfniskröfur

 • Háskólapróf í viđskiptafrćđi, rekstrarfrćđi, viđskiptalögfrćđi eđa önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Ţekking á Microsoft Dynamics NAV ćskileg
 • Ţekking og/eđa reynsla í launavinnslu er kostur
 • Góđ almenn tölvukunnátta
 • Gott vald á íslensku og ensku
 • Nákvćm og öguđ vinnubrögđ og hćfni til ađ vinna undir álagi
 • Frumkvćđi, áhugi og metnađur í starfi ásamt hćfni til ađ vinna sjálfstćtt og í hópi
 • Hćfni í mannlegum samskiptum

Nánari upplýsingar veitir Magnús Helgason, forstöđumađur rekstrarsviđs í síma 455 5400 eđa á netfangiđ magnus@byggdastofnun.is.


Stađsetning starfana er á Sauđárkróki. Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtćkja.

Um er ađ rćđa fullt starf í báđum tilfellum.

Umsćkjendur ţurfa ađ geta hafiđ störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til 22. desember nk. og skulu umsóknir međ upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendar til Byggđastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauđárkróki eđa á netfangiđ postur@byggdastofnun.is. Ekki er um sérstök umsóknareyđublöđ ađ rćđa.

Öllum umsóknum verđur svarađ.

Byggđastofnun hefur fengiđ jafnlaunavottun VR og greiđir körlum og konum jöfn laun og býđur sömu kjör fyrir jafn verđmćt störf.  Byggđastofnun er vinnustađur ţar sem bćđi karlar og konur eiga jafna möguleika til starfa.  Byggđastofnun hefur ţađ ađ markmiđi ađ vera eftirsóknarverđur vinnustađur fyrir hćfa og metnađarfulla starfsmenn.  Öflugt starfsmannafélag er innan stofnunarinnar.  Hjá stofnuninni starfa 22 vel menntađir starfsmenn sem hafa fjölbreytta reynslu.

Sauđárkrókur er höfuđstađur Skagafjarđar og einn öflugasti byggđakjarni landsbyggđarinnar. Ţar er fjölbreytt og öflugt atvinnulíf. Fjölbreytt ţjónusta er í bođi, kröftugt menningarlíf og öflugt íţróttalíf. Bođiđ er upp á skóla á öllu skólastigum, frá leikskóla til háskóla. Íbúar Sauđárkróks eru um 2.600 talsins.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389