Fara efni  

Frttir

Upptaka af rstefnunni Algun a breyttum heimi

Mnudaginn 5. september fr fram rstefna undir yfirskriftinni Algun a breyttum heimi hefjum samtali. Rstefnan fr fram Grand hteli og var einnig beinu streymi vef Sambands slenskra sveitarflaga.

Upptku af rstefnunni er a finna hr.

a voru Samband slenskra sveitarflaga samt umhverfis-, orku- og loftslagsruneyti og innviaruneyti, Veurstofu slands, Byggastofnun og Reykjavkurborg sem stu a viburinum.

Umfjllunarefni fundarins voru hrif loftslagsbreytinga byggir landsins og slenskt samflag, sem og s vinna sem framundan er til ess a alaga innvii okkar, atvinnuvegi og samflg a eim breytingum sem vnta m.

rstefnunni flutti Karl Bjrnsson, framkvmdastjri sambandsins varp. Meal annarra framsgumanna m nefna Gulaug r rarson, umhverfis-, orku- og loftslagsrherra, Ragnhildi Fririksdttur fr Byggastofnun, nnu Huldu lafsdttur fr Veurstofunni, Tinnu Halldrsdttur fr Austurbr og Sigur Inga Jhannsson innviarherra.

r frtt vef Sambands slenskra sveitarflaga.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389