Fréttir
Úthlutun Sóknarsjóðs til stuðnings smærri fyrirtækja í Grindavík
Stjórn Byggðastofnunar hefur samþykkt styrki til 33 fyrirtækja í Grindavík fyrir samtals 130,4 m.kr. í samræmi við reglur um framlög úr Sóknarsjóð.
Stjórn Byggðstofnunar leggur til við innviðaráðherra að eftirstöðvar þess fjármagns sem er til ráðstöfunar í verkefnið Sóknarsjóður til stuðnings lítill og meðalstórra fyrirtækja í Grindavík verði auglýst til úthlutunar eftir áramót að undangenginni uppfærslu á úthlutunarreglum.
Styrkirnir eru fjármagnaðir með framlagi af almennum varasjóð sem kemur inn í byggðaáætlun. Á grundvelli 12. gr. laga nr. 106/1999 um Byggðastofnun fól innviðaráðherra Byggðastofnun að annast umsýslu sjóðsins. Tilgangur sjóðsins er að styðja við smærri fyrirtæki í Grindavík með það að markmiði að horfa megi til framtíðar í rekstri.
Auglýst var eftir umsóknum og 10. september og var opið fyrir umsóknir til og með 1. október.
Eftirfarandi aðilar hlutu styrk:
240 ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Bergbúar ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 4,8 m.kr.
Blómakot ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Bryggjan Gastro ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 11,0 m.kr.
Converted Water Tower hlýtur styrk að fjárhæð 5,6 m.kr.
Fanndals Lagnir ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Fishhouse ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 10,1 m.kr.
Fjórhjólaævintýri ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 11,0 m.kr.
Flatabrim ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 1,8 m.kr.
Fótaaðgerðastofa Freydísar hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Gistihúsgrindavík ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 11,0 m.kr.
Guðlaugsson ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Hérastubbur ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 7,4 m.kr.
Hótel Grindavik ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 1,8 m.kr.
HP flutningur ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 11,0 m.kr.
Jóhanna Harðardóttir hlýtur styrk að fjárhæð 3,8 m.kr.
Kokksi ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 9,2 m.kr.
Korca ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 5,6 m.kr.
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Palóma Föt og Skart ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Ragnheiður Þóra Ólafsdóttir hlýtur styrk að fjárhæð 2,72 m.kr.
Rúnar Málari ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Staðarbúið ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Suðupunktur ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Sæbýli rekstur ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 2,0 m.kr.
Viðar málari slf. hlýtur styrk að fjárhæð 0,4 m.kr.
Vigt ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 3,6 m.kr.
Víkurfrakt ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 3,8 m.kr.
VK List ehf. hlýtur styrk að fjárhæð 3,8 m.kr.
Á næstu dögum fá allir umsækjendur sent bréf frá Byggðastofnun með afgreiðslu málsins.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Friðjónsson, verkefnastjóri Sóknarsjóðs
Netfang: peturf@byggdastofnun.is Sími: 455 5400
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

