Fara í efni  

Fréttir

Útlánaáćtlun 2009

Stjórn Byggðastofnunar samþykkti á fundi sínum útlánaáætlun fyrir árið 2009.  Það er kunnara en frá þurfi að segja að aðstæður á fjármagnsmarkaði eru erfiðari nú en áður hefur þekkst. Við þessar aðstæður er nauðsynlegt að skerpa enn frekar á áherslum í útlánastarfseminni með það að megin markmiði að útlánageta stofnunarinnar nýtist sem allra best.

Í samræmi við þetta leggur Byggðastofnun einkum áherslu á eftirfarandi viðmið á árinu 2009:

  1. Vegin meðaláhætta allra útlána ársins 2009 verði ekki hærri en 10%.
  2. Miðað skal við að áhætta vegna eins eða fleiri tengdra aðila fari ekki yfir 150 mkr.
  3. Ekki verður lánað til endurfjármögnunar á langtímalánum viðskiptabanka og sparisjóða.
  4. Sérstök áhersla verði lögð á gjaldeyrisskapandi eða gjaldeyrissparandi verkefni.
  5. Sköpun eða varðveislu varanlegra starfa.
  6. Skerpa þarf á kröfum um eiginfjárframlag til nýrra verkefna til að auka möguleika á að verkefnið takist við þær aðstæður sem nú eru á fjármagnsmarkaði, auk þess sem telja verður að verðmæti og markaðshæfi veða sé nú almennt minna en framan af árinu 2008.
Þá liggur fyrir, vegna aðstæðna á fjármagnsmörkuðum, að lánveitingar á árinu 2009 verða einungis í íslenskum krónum.

Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389