Fara í efni  

Fréttir

Vegna fréttar RÚV um viđskipti Byggđastofnunar og Kagrafells / Miđfells

Þann 7. maí leysti Byggðastofnun til sín eignarhlut Kagrafells ehf. í rækjuverksmiðjunni Miðfelli ehf. á Ísafirði.  Um var að ræða lið í skuldaskilum Kagrafells ehf. við Byggðastofnun.  Um hreinan formgerning var að ræða, og engir  fjármunir skiptu um hendur í þessum viðskiptum.  Byggðastofnun var enda á þeim tíma full kunnugt um langvarandi erfiðleika í rekstri Miðfells ehf.  Kagrafell ehf. var eignarhaldsfélag um hlutafé í rækjuverksmiðjunni Miðfelli, og á ekki aðrar eignir.

Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389