Fara í efni  

Fréttir

Vel heppnuđ Sólstöđuhátíđ á Kópaskeri ađ baki

Vel heppnuđ Sólstöđuhátíđ á Kópaskeri ađ baki
Mynd: Bryndís Sigurđardóttir

Verkefniđ Öxarfjörđur í sókn, Brothćttar byggđir í Öxarfjarđarhérađi, úthlutađi styrk í vor ađ upphćđ kr. 200.000,- til íbúa á Kópaskeri til ađ halda Sólstöđuhátíđ. Hátíđin var haldin 22. - 23. júní og var dagskráin stórglćsileg og sólin heiđrađi hátíđina međ nćrveru sinni.

Hátíđin hefur veriđ haldin á Kópaskeri undanfarin ár. Sótt var um styrk til verkefnisins Öxarfjarđar í sókn til ţess ađ bćta viđ viđburđum á dagskrá hátíđarinnar frá ţví sem áđur hafđi veriđ. Fastir liđir á hátíđinni eru m.a. kjötsúpukvöld á föstudeginum ţar sem valinn hópur íbúa eldar kjötsúpu og síđan er öllum bođiđ í súpu. Fjallalamb heldur grillkvöld á vćgu verđi á laugardagskvöldinu ásamt ţví ađ bođiđ er upp á gönguferđir, sýningar og margt fleira sem íbúar sjá um. 

Veittur var styrkur til ţess ađ halda fyrirtćkjadag á laugardeginum. Markmiđiđ var ađ gefa fyrirtćkjum á svćđinu tćkifćri til ađ kynna starfsemi sína og íbúum og gestum tćkifćri til ađ kynnast ţeim. Ţannig geta heimamenn frćđst betur um sitt nćsta nágrenni og burtfluttir sjá meiri tćkifćri í ţví ađ sćkja hátíđina heim. 

Nánar er fjallađ um hátíđina á heimasíđu Norđurţings HÉR


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389