Fara í efni  

Fréttir

Vel sóttur íbúafundur í Árneshrepp og ákall til ríkisstjórnar

14. nóvember sl. var haldinn íbúafundur í félagsheimilinu Trékyllisvík í Árneshrepp. Fundurinn var vel sóttur en flestir íbúar sem hafa vetrarbúsetu í hreppnum voru mćttir. Fundurinn hófst á afmćlissöng fyrir Björn bónda á Melum. Síđan fengu fundargestir sér kaffi og rjómatertu.

Skúli Gautason, verkefnisstjóri Áfram Árneshrepps, fór yfir styrkveitingar ársins 2018. Efst á blađi var styrkur til verslunarinnar í Norđurfirđi en nú ţegar hafa veriđ keypt tćki fyrir hluta styrkupphćđarinnar og áćtlađ er ađ ráđstafa eftirstöđvum styrksins í frekari tćkjakaup á nýju ári. Einnig rćddu fundargestir styrk til kjötvinnslu sem óstofnađ félag sauđfjárbćnda hlaut. Verkefniđ miđar ađ ţví ađ ţróa kjötafurđir úr Árneshreppi og markađssetja ţćr undir sameiginlegu vörumerki hreppsins. Eins og stendur vantar húsnćđi fyrir starfsemina og vinna nú forsvarsmenn verkefnisins ađ ţví ađ finna hentugt húsnćđi. Gerđ var grein fyrir ţví ađ verkefninu „Í nýju ljósi“ sé lokiđ og hafi tekist vel. Verkefniđ miđađi ađ ţví ađ fjárfesta í ljósabúnađi fyrir sögusýninguna í síldarverksmiđjunni í Djúpavík og hafa ljósin nú veriđ sett upp. Verkefniđ „afţreyingartengd ferđaţjónusta“ er komiđ af stađ og gengur vel. Verkefninu „Ţjóđmenningarskóli“ er lokiđ en styrkurinn var nýttur til ađ kaupa tjald (e. yurt) sem nýtist sem ađstađa fyrir námskeiđahald. Haldin voru námskeiđ í vor og gengu vel. Annađ skólaverkefni hlaut einnig styrk og var haldinn smalaskóli í haust í kringum smalamennsku og tókst vel til.

Einnig fór verkefnisstjóri yfir stöđu starfsmarkmiđa og gerđi grein fyrir ţeirri vinnu sem unnin var á árinu 2018 í markmiđum verkefnisins. Má ţar helst nefna áform um ađ rćđa viđ nemendur í Landbúnađarháskólanum og kynna Árneshrepp sem valmöguleika fyrir unga bćndur, vinnu viđ tillögur fyrir sauđfjárrćkt í Árneshreppi, greiningu á umfangi strandveiđa í hreppnum o.fl. Rćtt var um strandhreinsunarátakiđ sem hófst í sumar. Ţađ tókst vel og allir lögđu sitt af mörkum til ađ hreinsa fjöruna. Lagt er upp međ ađ halda hreinsuninni áfram sem árlegum viđburđi.

Fundurinn ályktađi ađ gott vćri ađ halda nćsta íbúafund ađ vori eđa sumri og reyna ţannig ađ höfđa til sem flestra sem eiga rćtur í Árneshreppi ađ mćta á fundinn og deila skođunum sínum um framtíđ byggđarlagsins. Síđast en ekki síst var mikiđ rćtt um stöđu byggđarinnar, ţ.á.m. í vega- og samgöngumálum, fjarskiptamálum, verslunarmálum o.fl. og ţykir heimamönnum ţeir vera afskiptir.

Verkefnisstjórnin skrifađi í kjölfar fundarins ákall til ríkisstjórnar Íslands varđandi stöđu byggđar í Árneshreppi og ţjónustu viđ íbúana. Í ákallinu kemur m.a. fram: „Íbúar Árneshrepps hafa um árabil búiđ viđ skerta ţjónustu á vegum á veturna. Íbúum hefur fćkkađ mjög síđustu ár og má ekki síst rekja ţađ til ţeirrar stađreyndar ađ ungt fólk sćttir sig ekki viđ ţá algeru innilokun sem verulega skert vetrarţjónusta hefur í för međ sér á tímabilinu janúar – mars ár hvert. Íbúar bundu um skeiđ miklar vonir viđ ađgerđir sbr. ályktun ţingsins nr. 35/128, ţann 15. mars 2003 „um ađgerđir til verndunar búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi“ en ţví miđur varđ lítiđ sem ekkert úr efndum á grundvelli hennar.

Unniđ hefur veriđ ađ verkefninu Áfram Árneshreppur sem liđ í verkefnum Byggđastofnunar og samstarfsađila, Brothćttum byggđum frá árinu 2017. Mörg markmiđ í verkefnisáćtlun snúa ađ samstarfi og framtaki heimamanna en ţau verkefni sem hvađ brýnust eru fyrir viđgang byggđarinnar eru ţó stóru innviđaverkefnin sem eru á valdi ríkis og stofnana ţess. Ţađ ţolir ađ mati verkefnisstjórnar enga biđ ađ ţessi markmiđ verkefnisins hljóti athygli og stuđning ríkisins. Nú er svo komiđ ađ íbúarnir óttast ađ byggđ leggist af verđi ekkert ađ gert. Ţar međ vćru varanlega glötuđ mikil verđmćti sem felast í menningu og mannlífi í ţessu sérstćđa og afar fallega byggđarlagi.“


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389