Fara í efni  

Fréttir

Verkefni með íslenskri þátttöku tilnefnt til RegioStars verðlaunanna 2011

Norðurslóðaáætlun 2007-2012 hefur tilnefnt verkefnið Our Life as Elderly II – öldrunarþjónusta, til RegioStars verðlaunanna.  Íslenskir samstarfsaðilar verkefnisins eru Öldrunarheimilin á Akureyri, félagsþjónustan í Hafnarfirði og Heilbrigðisstofnun Suðausturlands en auk þeirra taka þátt Norðmenn, Svíar, Finnar og Færeyingar.


Markmið verkefnisins er að þróa leiðir til að bregðast við fyrirsjáanlegum auknum fjölda aldraðra, hlutfallslega minni fjárframlögum og væntanlegum erfiðleikum við að fá starfsfólk til starfa í öldrunarþjónustu í framtíðinni.

Við erum hraustari við starfslok og verðum lifum lengur fyrri kynslóðir. Í fyrirsjáanlegri framtíð verður gríðarleg fjölgun á eldra fólki og er reiknað með að árið 2040 verði nálægt 25% þjóðarinnar 67 ára og eldri. Þessi lýðfræðilega breyting krefst nýrra hugmynda og lausna og því er nauðsynlegt að þróa umönnun aldraðra og þjónustu tengda því. Einnig er mikilvægt að lífsgæðin haldist og nauðsynlegt að viðhalda líkamlegri og andlegri færni.

Verkefnið leggur ástæðu á 4 meginþætti öldrunarþjónustu: 1. Hæfni og ráðning starfsfólks(competence and recruiting). 2. Þjónusta í heilsu- og heilbrigðisþjónustu(health and social services). 3. Húsnæðismál (housing and services) og 4. Tengslanet eldra fólks (networks). OLE 2 leggur áherslu á nýjar lausnir/afurðir og þjónustu fyrir þessi svið.

Tilgangur Evrópusambandsins með því að veita RegioStars verðlaunin er að finna góð dæmi um svæðisbundin þróunarverkefni og að vekja athygli á þeim sem slíkum og að þau geti orðið öðrum svæðum fyrirmyndar.

Alls eru tilnefnd 66 verkefni frá 18 þjóðlöndum og munu úrslit kynnt í Brussel í maí 2011 í tengslum við ráðstefnuna „Regions for Economic Change“.

Frekari upplýsingar um RegioStars verðlaunin er að finna á slóðinni http://ec.europa.eu/regional_policy/index_en.htm.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389