Fara efni  

Frttir

Verkefni INTERFACE hltur styrk fr Erasmus+

Menntahluti Erasmus+ tlunar Evrpusambandsins veitti nveri styrki til fjljlegra samstarfsverkefna og mun Byggastofnun leia eitt eirra. Verkefni nefnist Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe og hefur fengi skammstfunina INTERFACE. Nafni m a sem Nskpun og frumkvlastarf brothttum byggarlgum Evrpu. Styrkfjrh nemur rmum 246 sund evrum og verkefni er til tveggja ra. Gengi var fr samningum vi styrkhafa sl. mivikudag, 30. gst, samhlia nmskeii sem haldi var fyrir verkefnisstjra. Alls var thluta styrkjum til 34 verkefna a heildarfjrh 2,6 milljnir evra, ea um 324 mkr.

Segja m a INTERFACE verkefni taki tgangspunkt tveimur verkefnum, annars vegar verkefni Byggastofnunar, Brothttum byggum og hins vegar verkefninu FIERE (http://www.fiereproject.com/ ) Grundtvig (n ERASMUS+) tlun Evrpusambandsins. Markmi INTERFACE-verkefnisins er a styja vi brothttar byggir tttkulndunum, sem eiga a sameiginlegt a hafa tt undir hgg a skja efnahagslega og flagslega. a verur gert me v a tba kennsluefni, jlfa leibeinendur til starfa brothttum byggarlgum og halda nmskei.

tttakendur koma fr fimm lndum, Grikklandi, talu, Blgaru og rlandi, auk slands. Auk Byggastofnunar tekur Hsklinn Bifrst tt verkefninu af hlfu slands.

Upphafsfundur verkefnisins verur haldinn Nafpaktos Grikklandi nstu viku.

Styrkegar og starfsmenn samankomnir aki Borgartns 30 ar sem Ranns er til hsa. Kristjn . Halldrsson verkefnisstjri stendur aftari r fyrir miri mynd, en fyrir framan hann er Sigrur K. orgrmsdttir einnig fr Byggastofnun.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389