Fara í efni  

Fréttir

Verkefniđ INTERFACE hlýtur styrk frá Erasmus+

Menntahluti Erasmus+ áćtlunar Evrópusambandsins veitti nýveriđ styrki til fjölţjóđlegra samstarfsverkefna og mun Byggđastofnun leiđa eitt ţeirra. Verkefniđ nefnist Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe og hefur fengiđ skammstöfunina INTERFACE. Nafniđ má ţýđa sem Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu. Styrkfjárhćđ nemur rúmum 246 ţúsund evrum og verkefniđ er til tveggja ára. Gengiđ var frá samningum viđ styrkhafa s.l. miđvikudag, 30. ágúst, samhliđa námskeiđi sem haldiđ var fyrir verkefnisstjóra. Alls var úthlutađ styrkjum til 34 verkefna ađ heildarfjárhćđ 2,6 milljónir evra, eđa um 324 mkr. 

Segja má ađ INTERFACE verkefniđ taki útgangspunkt í tveimur verkefnum, annars vegar verkefni Byggđastofnunar, Brothćttum byggđum og hins vegar verkefninu FIERE (http://www.fiereproject.com/ ) í Grundtvig (nú ERASMUS+) áćtlun Evrópusambandsins. Markmiđ INTERFACE-verkefnisins er ađ styđja viđ brothćttar byggđir í ţátttökulöndunum, sem eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa átt undir högg ađ sćkja efnahagslega og félagslega.  Ţađ verđur gert međ ţví ađ útbúa kennsluefni, ţjálfa leiđbeinendur til starfa í brothćttum byggđarlögum og halda námskeiđ.

Ţátttakendur koma frá fimm löndum, Grikklandi, Ítalíu, Búlgaríu og Írlandi, auk Íslands. Auk Byggđastofnunar tekur Háskólinn á Bifröst ţátt í verkefninu af hálfu Íslands.

Upphafsfundur verkefnisins verđur haldinn í Nafpaktos í Grikklandi í nćstu viku.

Styrkţegar og starfsmenn samankomnir á ţaki Borgartúns 30 ţar sem Rannís er til húsa. Kristján Ţ. Halldórsson verkefnisstjóri stendur í aftari röđ fyrir miđri mynd, en fyrir framan hann er Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir einnig frá Byggđastofnun.

 

 

 

 

 

 

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389