Fara í efni  

Fréttir

Verkefnisstjóri kominn til starfa á Bakkafirđi í verkefninu Betri Bakkafjörđur

Verkefnisstjóri kominn til starfa á Bakkafirđi í verkefninu Betri Bakkafjörđur
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Föstudaginn 8. júlí hittist verkefnisstjórn Betri Bakkafjarđar á fundi á Bakkafirđi. Verkefniđ er hluti af Brothćttum byggđum, verkefni Byggđastofnunar og samstarfsađila.

Á fundinn mćtti Ólafur Áki Ragnarsson sem fyrir skömmu var ráđinn verkefnisstjóri í verkefninu. Fyrir utan ađ bjóđa Ólaf Áka velkominn til starfa var á fundinum rćtt um mótun framtíđarsýnar og markmiđa fyrir verkefniđ. Ólafur Áki mun á nćstu vikum fylgja ţeirri umrćđu eftir og leggja drög ađ verkefnisáćtlun. Ef ađ líkum lćtur verđa drög ađ verkefnisáćtlun rćdd á íbúafundi á Bakkafirđi seinni hluta sumars eđa í haustbyrjun.

Fjallađ var um stöđu áforma er varđa uppbyggingu veitingaţjónustu og pöntunarţjónustu í verslunarhúsinu, sem einnig gćti gengt hlutverki nokkurs konar samfélagsmiđstöđvar á Bakkafirđi og uppbyggingu og rekstur gistiţjónustu í skólahúsinu. Fyrir skömmu ákvađ Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ ađ fylgja eftir vinnu ráđherraskipađrar nefndar um málefni Bakkafjarđar ađ styrkja ofangreind áform. Í lok fundarins voru samningar á milli verkefnisins Betri Bakkafjarđar og Ţorkels Gíslasonar forstöđumanns ţjónustuverkefnisins um nýtingu fjármunanna undirritađir í verslunarhúsinu.

Verkefnisstjóri og verkefnisstjórn Betri Bakkafjarđar. Á myndina vantar Hildu Jönu Gísladóttur. Mynd: KŢH.

 

Ólafur Áki Ragnarsson og Ţorkell Gíslason undirrita samninga. Mynd: KŢH.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389