Fara í efni  

Fréttir

Verulegur ávinningur af ţátttöku Íslands í Norđurslóđaáćtlun

Verulegur ávinningur af ţátttöku Íslands í Norđurslóđaáćtlun
Golli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ og Byggđastofnun hafa birt greinargerđ um starfsemi Norđurslóđaáćtlunar Evrópusambandsins (NPA) fyrir árin 2014-2020. Tilgangurinn međ greinargerđinni er ađ leggja mat á árangur og ávinning Íslands af ţátttöku í samstarfinu en ný áćtlun er í undirbúningi fyrir tímabiliđ 2021-2027.

Ísland hefur veriđ ađili ađ NPA áćtluninni frá árinu 2002. Eitt af markmiđum međ ţátttöku Íslands er ađ efla stofnanir og fyrirtćki á landsbyggđinni í alţjóđlegu samstarfi. Ađildin er hluti af byggđastefnu stjórnvalda og skilgreind sem slík í byggđaáćtlun. Markmiđ áćtlunarinnar er ađ stuđla ađ nýsköpun í atvinnulífi og eflingu búsetuţátta og mannauđs. 

Heildarframlag til NPA á tímabilinu 2014-2020 var 56,5 milljónir evra en ţar af var framlag Íslands 3 milljónir evra, eđa ađ međaltali um 60 milljónir króna á ári. Alls hafa 58 verkefni fengiđ styrk og Ísland er ţátttakandi í 31 verkefni, sem langflest eru stađsett á landsbyggđinni. Fjöldi verkefna, ţátttakenda og afurđir benda til ţess ađ ávinningur Íslands sé verulegur af ţátttökunni og ađ íslenskir ţátttakendur séu eftirsóttir samstarfsađilar.

Núverandi tímabili Norđurslóđaáćtlunarinnar lýkur um nćstu áramót. Lagđar hafa veriđ fram tillögur um tvö áherslusviđ sem umrćđugrundvöllur fyrir endurskođun áćtlunarinnar. Ţau eru: 

  1. Snjallari Evrópa međ ţví ađ stuđla ađ nýsköpun og snjöllum efnahagsbreytingum.
  2. Grćnni Evrópa ţar sem stuđlađ verđi ađ lágkolefnasamfélögum, hreinum og vistvćnum orkuskipum, grćnum og bláum fjárfestingum, hringrásarhagkerfi og ađlögun ađ loftslagsbreytingum.

Frétt af vef Samgöngu- og sveitarstjóranrráđuneytisins.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389