Fara efni  

Frttir

Vopnafjrur - Leggjum herslu unga flki og gerum etta saman

Vopnafjrur - Leggjum herslu  unga flki og gerum etta saman
Myndir fr Magnsi M orvaldssyni

Margt ungt flk er a bugast Reykjavk, sagi einn fyrirlesara mlingi Vopnafiri, fimmtudaginn 27. aprl. Mlingi markai lok verkefnisins Veljum Vopnafjr, sem hfst me baingi fyrir ri san, aprl 2016.

rr ungir Vopnfiringar fluttu erindi, au Konr S. Gujnsson, hagfringur hj greiningardeild Arion banka, urur Bjrg W. rnadttir, mag.theol. nemi og Egill Gautason landbnaarfringur. Auk eirra fjallai Margrt Gauja Magnsdttir, kennari og bjarfulltri, um lrisvitund og valdeflingu ungs flks. Mlinginu lauk me umrum hpum, t fr yfirskrift mlingsins; Yngri, kraftmeiri og fjlbreyttari Vopnafjrur hvernig komumst vi anga?

Fr fundinum

Vopnafjrur hefur margt a bja flki sem skist eftir nlg vi nttru og minna stressi daglegu lfi. Margir geta unni hvar sem er, svo framarlega sem nettengingar erugar. Mikilvgt er a lta brn og unglinga sem fullgildaborgara, hlusta ᠠau og styja au a hafa hlutverk. Valdefling er mikilvg, ekki sst fyrir stelpurnar, en rannsknir sna a stelpur landsbygginni su vanslli en strkar. uppvaxtarrunum mtast lka tengslin vi heimabyggina sem geta ri rslitum um hvort au velja a ba Vopnafiri, au fari e.t.v. burtu til nms um tma.

Rtt var um hsnisml og leiir til a auka tengsl vi unga, brottflutta Vopnfiringa.

Vihorf voru bi fyrirlesurum og tttakendum ofarlega huga. Me tiltr samflagi, stuningi vi frumkvla og virkri tttku, er allt hgt. Trin a hgt s a vera hva sem er, maur bi Vopnafiri, rst m.a. af eim vihorfum sem rkja heimilunum, sklunum og samflaginu llu.

var horft Vopnafjr samhengi vi heiminn og rtt um mikilvgi ess a standa vr um matvlaframleislu og hreinar afurir. Staa loftslagsmla kallar bindingu kolefnis og aukin hersla skgrkt og grursetningu getur falli vel a breytingum landbnai svinu.

Fr fundinum

Ef lifa er fort, er ekki hgt a ba sig undir framtina, sagi einn fyrirlesara. mlinginu var hugur Vopnfiringum, sem lta svo a tvennt skipti mestu mli v a efla Vopnafjr til framtar, a leggja herslu unga flki og a etta er sameiginlegt verkefni samflagsins alls.

Verkefnisstjrn, sem skipu er fulltrum fr Vopnafjararhreppi, bum, Austurbr og Byggastofnun mun n vinna frekar r niurstum mlingsins. Hn skilar san af sr me vinnufundi me sveitarstjrn komandi hausti, tengslum vi ger fjrhagstlunar fyrir sveitarflagi.

Hgt er a finna upptkur af erindum mlinginu, www.vopnafjardarhreppur.is.

Myndir eru fr Magnsi M orvaldssyni


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389