Fréttir
Skýrslur um mannfjöldaspár uppfærðar
25 mars, 2020
Skýrslur um mannfjöldaspár Byggðastofnunar sem gefnar voru út í mars 2018 annars vegar og september 2019 hins vegar hafa verið uppfærðar.
Lesa meira
Ársreikningur Byggðastofnunar 2019
20 mars, 2020
Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2019, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 20. mars 2020
Lesa meira
Stöðugreiningar landshluta uppfærðar
20 mars, 2020
Byggðastofnun hefur nú birt á vefnum uppfærðar stöðugreiningar landshlutanna. Voru stöðugreiningarnar síðast uppfærðar 2014.
Lesa meira
Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2020
20 mars, 2020
Byggðastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat á sömu viðmiðunarfasteigninni á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Eru nú til árleg og sambærileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2020. Sjá má staðsetningar þessara þéttbýlisstaða hér á meðfylgjandi mynd.
Lesa meira
Skilmálabreytingar vegna COVID19
19 mars, 2020
Eins og öllum er kunnugt ríkir nú heimsfaraldur COVID19 í heiminum öllum. Þjóðir hafa reynt að stemma stigu við áhrifum hans með ýmsum hætti og er nú í gildi á Íslandi samkomubann.
Lesa meira
Aðlaðandi sveitarfélög í dreifbýli á Norðurlöndum
16 mars, 2020
Af hverju gengur sumum sveitarfélögum betur að nýta auðlindir sínar, laða til sín fólk og skapa ný störf? Þetta var lykilspurningin sem fjallað var um í greiningu Nordregio á aðdráttarafli fjórtán sveitarfélaga á Norðurlöndum.
Lesa meira
Skilgreining opinberrar þjónustu og jöfnun aðgengis
11 mars, 2020
Á haustdögum 2019 hóf Byggðstofnun vinnu að verkefni af byggðaáætlun sem nefnist „skilgreining opinberrar þjónustu og jöfnun aðgengis“ (A-18). Markmið þess er að „íbúar landsins, óháð búsetu, hafi jafnt aðgengi að opinberri grunnþjónustu með bættum aðstæðum og tæknilausnum.“ Skilgreina á rétt fólks til opinberrar grunnþjónustu, svo sem heilbrigðisþjónustu, löggæslu, menntunar, samgangna og fjarskipta.
Lesa meira
Brennandi áhugi á byggðamálum
4 mars, 2020
Í byrjun febrúar var auglýst eftir tveimur einstaklingum með brennandi áhuga á byggðamálum til að takast á við krefjandi og áhugaverð verkefni á þróunarsviði Byggðastofnunar. Umsóknarfrestur rann út þann 2. mars síðast liðinn. Umsækjendur eru 35 talsins. Mjög ánægjulegt er hversu margir hafa áhuga á byggðamálum og að starfa hjá Byggðastofnun. Nú stendur yfir mat umsókna áður en viðtöl hefjast. Haft verður samband við alla umsækjendur.
Lesa meira
Boð um þátttöku í könnun - Byggðafesta og búferlaflutningar: Íslensk sveitasamfélög
4 mars, 2020
Könnunin Byggðafesta og búferlaflutningar: Íslensk sveitasamfélög á Íslandi er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggðastofnunar í samstarfi við rannsóknafólk við innlenda og erlenda háskóla. Könnunin er annar hluti verkefnisins en á síðasta ári var gerð sambærileg könnun í bæjum og þorpum utan suðvestursvæðis landsins. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.
Lesa meira
Óskað eftir tillögum til Landstólpans 2020
3 mars, 2020
Landstólpinn samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember