Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til meistaranema 2019

Styrkir til meistaranema 2019

Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 18. janúar sl. að styrkja þrjá meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Heildarupphæð styrkjanna er ein milljón króna. Veittir eru tveir styrkir að upphæð 350.000 krónur, en þriðja verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð 300.000 krónur. Tvær rannsóknanna eru á sviði heilbrigðismála en þriðja verkefnið er könnun varðandi heimavinnslu landbúnaðarafurða.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2019

Styrkir til meistaranema 2019

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að veita fjóra styrki.
Lesa meira
Innleiðing náttúrutengdrar endurhæfingar í starfsendurhæfingu

Innleiðing náttúrutengdrar endurhæfingar í starfsendurhæfingu

Starfsendurhæfing er mjög mikilvæg þjónusta fyrir fólk sem dettur út af vinnumarkaði vegna heilsubrests og er afgerandi fyrir möguleika þess á að komast aftur í vinnu. Í fámennum byggðarlögum þurfa starfsendurhæfingarstöðvar að geta boðið upp á þjónustu fyrir mjög margleitan hóp og uppfyllt þarfir fólks með ólíkan vanda. Í náttúrutengdri starfsendurhæfingu er lögð áherslu á að nýta stórbrotna náttúru í endurhæfingunni og dregnir fram styrkleikar þess að búa og starfa í dreifbýli og þeir nýttir í endurhæfingunni.
Lesa meira
Aðlögun barna flóttafólks að íslenska skólakerfinu

Aðlögun barna flóttafólks að íslenska skólakerfinu

Í nýrri samantekt Fjölmenningarseturs kemur fram að nemendum af erlendu bergi brotnu hefur fjölgað nánast sleitulaust allt frá árinu 2004 á öllum skólastigum. Einnig kemur fram að lágt útskriftarhlutfall þeirra úr framhaldsskólum sé stórt vandamál. Kheirie El Hariri meistaranemi við Háskólann á Akureyri vinnur nú að rannsókn á aðlögun barna flóttafólks að íslenska skólakerfinu þar sem aðstæður eru alla jafna afar ólíkar því sem börn flóttafólks hefur átt að venjast. Því er mikilvægt að huga að leiðum til að auðvelda aðlögun þeirra að skólum.
Lesa meira
Vöru- og markaðsþróun grásleppuhrogna

Vöru- og markaðsþróun grásleppuhrogna

Byggðastofnun hefur frá árinu 2015 veitt styrki til meistaranema á háskólastigi sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Styrkirnir koma af fjárveitingu byggðaáætlunar og eru veittir til verkefna sem hafa skírskotun til markmiða eða aðgerða byggðaáætlunar. Tilgangurinn með verkefninu er að auka vitund og áhuga háskólanema á byggðamálum og byggðaþróun og tengsl við byggðaáætlun hverju sinni.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2018

Styrkir til meistaranema 2018

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að veita fjóra styrki.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2017

Ársfundur Byggðastofnunar 2017

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn í félagsheimilinu Miðgarði í Skagafirði þriðjudaginn 25. apríl sl. Á fundinum flutti Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri ræðu fyrir hönd Jóns Gunnarssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra auk Herdísar Á. Sæmundardóttir formanns stjórnar og og Aðalsteins Þorsteinssonar forstjóra Byggðastofnunar sem fór yfir starfsemi stofnunarinnar á árinu.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2017

Styrkir til meistaranema 2017

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að veita fjóra styrki.
Lesa meira
Frá Akureyri

Snjór til trafala – eða hvað?

Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 15. apríl sl. að styrkja fjóra meistaranema sem vinna að lokaverk­efnum á sviði byggðamála. Heildarupphæð styrkjanna er 1 milljón. Tvö verkefni fá styrk að upphæð 350.000 hvort og önnur tvö styrki að upphæð 150.000 hvort. Verkefnin eru fjölbreytt að snúa að ferðamálum, skipulagsmálum, raforkuframleiðslu og flutningi ríkisstofnana. Markmið Byggðastofnunar með stuðningi við rannsóknir á háskólastigi á sviði byggðamála er ekki síst að auka vitund um byggðamál og byggðaáætlun og að glæða áhuga háskólastúdenta á rannsóknum á málefnasviðinu.
Lesa meira

Styrkir til meistaranema 2016

Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 15. apríl sl. að styrkja fjóra meistaranema sem vinna að lokaverk­efnum á sviði byggðamála. Heildarupphæð styrkjanna er 1 milljón. Tvö verkefni fá styrk að upphæð 350.000 hvort og önnur tvö styrki að upphæð 150.000 hvort. Verkefnin eru fjölbreytt að snúa að ferðamálum, skipulagsmálum, raforkuframleiðslu og flutningi ríkisstofnana.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389