Fara efni  

Frttir

kvrun um endurgjald til handa slandspsti ohf. vegna aljnustu rinu 2022

Samkvmt lgum nr. 98/2019 um pstjnustu, eiga allir landsmenn rtt aljnustu sem uppfyllir tilteknar gakrfur og er viranlegu veri, sbr. 1. mgr. 9. gr. laganna. Samkvmt 12. gr. smu laga getur pstrekandi sem er tnefndur til a veita aljnustu stt um til Byggastofnunar a honum veri me fjrframlgum tryggt sanngjarnt endurgjald fyrir starfsemi sem um rir ef a hann telur a aljnusta sem honum er skylt a veita hafi fr me sr hreinan kostna. Me kvrun Pst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 13/2020 var slandspstur ohf. tnefndur aljnustuveitandi slandi. Umskn fyrirtkisins um sanngjarnt endurgjald barst til Byggastofnunar ann 24. janar 2023 og hefur stofnunin n teki kvrun um endurgjald til slandspsts ohf. (hr eftir SP) vegna aljnustu sem fyrirtki veitti rinu 2022.

umskn flagsins er stt um sanngjarnt endurgjald vegna dreifingar psts virkum markassvum dreifbli og ttbli auk tiltekinna pstsendinga fyrir blinda og sjnskerta sem skulu vera gjaldfrjlsar, sbr. kvrun PFS nr. 13/2020.

Niurstaa Byggastofnunar er s a slenska rki, sbr. 6. mgr. 12. gr. laga um pstjnustu nr. 98/2019, skal greia slandspsti ohf., kt. 701296-6139, kr. 664.994.839,- vegna hreins kostnaar veittrar aljnustu rinu 2022.

kvrunina m finna hr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389