Fréttir
Tvö umsóknartímabil í Norðurslóðaáætlun á árinu 2008.
			
					 4 janúar, 2008			
	
	Á  árinu 2008  verða  tvö umsóknartímabil fyrir aðalverkefni.  Fyrra tímabilið er frá  11. janúar til 7.
mars með ákvörðunardagsetningu 22. maí og það síðara  frá 20. júní til 26. september með
ákvörðunardagsetningu 5. desember.  Umsóknir um forverkefni eru ekki bundnar neinum sérstökum umsóknartíma.
Lesa meira
	34 umsóknir í Vaxtarsamning Austurlands
			
					 4 janúar, 2008			
	
	Umsóknarfrestur fyrir Vaxtarsamning Austurlands rann út þann 10. desember sl. og bárust alls 34 umsóknir til hans að þessu sinni. Óskað var eftir fjárframlögum að upphæð tæplega 56 milljónum og um 16 milljónum í vinnuframlag.
Lesa meira
	Hækkun á eigin fé Byggðastofnunar
			
					 2 janúar, 2008			
	
	Fjármálaráðuneytið greiðir  til Byggðastofnunar eigin fjárframlag að fjárhæð 1.200 mkr.
Lesa meira
	Nýr starfsmaður á fyrirtækjasviði, Elín Gróa Karlsdóttir
			
					 2 janúar, 2008			
	
	Þann 1. desember sl. tók Elín Gróa Karlsdóttir til starfa sem sérfræðingur á fyrirtækjasviði Byggðastofnunar.
Lesa meira
	Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember
 
			 
					
