Fara í efni  

Fréttir

Byggđamál í Noregi, skattlagning vatnsorkuvera o.fl.

Samkvćmt byggđaáćtlun fyrir árin 2014 – 2017 skal gera úttekt á leiđum sem nýttar eru í nágrannalöndum til ađ styđja viđ einstaklinga búsetta á svćđum sem eiga undir högg ađ sćkja. Ţví fóru tveir starfsmenn Byggđastofnunar og einn starfsmađur samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytisins til Noregs til ađ kynna sér stöđu byggđamála í Noregi, norska byggđastefnu og byggđaađgerđir. Er óhćtt ađ segja ađ byggđastefna Norđmanna sé metnađarfull og miklum fjármunum variđ til byggđaađgerđa.

Einnig voru hugmyndir um sameiningu sveitarfélaga og fylkja skođađar. Ađ mörgu leiti er ţađ sama uppi á teningnum í Noregi og á Íslandi ţegar kemur ađ sameiningu sveitarfélaga. Ţađ eru helst miđlungs stór og stćrri sveitarfélög sem vilja sameinast. Minnstu sveitarfélögin hafa minni áhuga á sameiningu.

Ţá var leitađ upplýsinga um hvernig háttađ er sköttum og gjöldum af vatnsaflsvirkjunum til sveitarfélaga.

Norđurslóđasamstarf, sem Norđmenn leggja áherslu á og tengja byggđamálum var kynnt.

Unnin var skýrsla um framangreint og er hana ađ finna hér.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389