Fara í efni  

Fréttir

Byggđaráđstefnan 2018

Byggđaráđstefnan 2018 var haldin á Fosshótelinu í Stykkishólmi 16. og 17. október sl. undir yfirskriftinni Byggđaţróun og umhverfismál, hvernig getur blómleg byggđ og náttúrvernd fariđ saman?

Ráđstefnuna sóttu um 100 manns vísvegar af landinu. Tilgangur ráđstefnunnar var ađ tengja saman frćđilega og hagnýta ţekkingu á byggđamálum og umhverfismálum međ ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ sjálfbćrri ţróun byggđar um allt land. Á ráđstefnunni voru fluttu 20 erindi og/eđa ávörp á međal framsögumanna voru; Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, Stefán Gíslason stofnandi Umhverfisráđgjafar Íslands, Auđur Anna Magnúsdóttir, framkvćmdastjóri Landverndar, Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, Sigurđur Ingi Jóhannsson, byggđamálaráđherra og Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra.

Ađalsteins Ţorsteinssonar, forstjóri Byggđastofnunar setti ráđstefnuna og í ávarpi hans kom m.a. fram ađ í Byggđaáćtluninni fyrir árin 2018-2024 er lögđ áhersla á náttúruvernd og uppbyggingu atvinnutćkifćra í sátt viđ náttúru og samfélag. Greina á tćkifćri og ávinning af ţjónustu sem byggist á nýtingu náttúrverndarsvćđa s.s. í náttúrutengdri ferđaţjónustu og stutt verđur viđ verkefni sem samrćmast stefnu landsáćtlunar um uppbyggingu innviđa til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. 

Aldís Hafsteinsdóttir formađur Sambands íslenskra sveitarfélaga flutti lokaorđin. Hún lagđi m.a áherslu á ađ viđ verđum öll ađ leggja okkar af mörkum í baráttunni gegn hlýnun jarđar. Forsenda blómlegra byggđa um allt land sé, ađ stjórnvöld beiti sér fyrir ţví ađ jafna eins og kostur sé tćkifćri til fjölbreyttar atvinnustarfsemi.

Ráđstefnustjórar voru Jakob Björgvin Jakobsson bćjarstjóri í Stykkishólmi og Guđveig Eyglóardóttir stjórnarmađur í Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.

Byggđastofnun vil koma á framfćri ţakkir til fyrirlesara, ráđstefnugesta og samstarfsađila en ađ ráđstefnunni stóđu einnig Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, Samband íslenskra sveitarfélaga og Stykkishólmsbćr.

Erindi

Ráđstefnurit

Upptaka af fyrirlestrum. 

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389