Fara efni  

Frttir

Byggarstefnan 2018

Byggarstefnan 2018 var haldin Fosshtelinu Stykkishlmi 16. og 17. oktber sl. undir yfirskriftinni Byggarun og umhverfisml, hvernig getur blmleg bygg og nttrvernd fari saman?

Rstefnuna sttu um 100 manns vsvegar af landinu. Tilgangur rstefnunnar var a tengja saman frilega og hagnta ekkingu byggamlum og umhverfismlum me a a markmii a stula a sjlfbrri run byggar um allt land. rstefnunni voru fluttu 20 erindi og/ea vrp meal framsgumanna voru; sds Hlkk Theodrsdttir, forstjri Skipulagsstofnunar, Stefn Gslason stofnandi Umhverfisrgjafar slands, Auur Anna Magnsdttir, framkvmdastjri Landverndar, Kristn Linda rnadttir, forstjri Umhverfisstofnunar, Sigurur Ingi Jhannsson, byggamlarherra og Gumundur Ingi Gubrandsson, umhverfis- og aulindarherra.

Aalsteins orsteinssonar, forstjri Byggastofnunar setti rstefnuna og varpi hans kom m.a. fram a Byggatluninni fyrir rin 2018-2024 er lg hersla nttruvernd og uppbyggingu atvinnutkifra stt vi nttru og samflag. Greina tkifri og vinning af jnustu sem byggist ntingu nttrverndarsva s.s. nttrutengdri ferajnustu og stutt verur vi verkefni sem samrmast stefnu landstlunar um uppbyggingu innvia til verndar nttru og menningarsgulegum minjum.

Alds Hafsteinsdttir formaur Sambands slenskra sveitarflaga flutti lokaorin. Hn lagi m.a herslu a vi verum ll a leggja okkar af mrkum barttunni gegn hlnun jarar. Forsenda blmlegra bygga um allt land s, a stjrnvld beiti sr fyrir v a jafna eins og kostur s tkifri til fjlbreyttar atvinnustarfsemi.

Rstefnustjrar voru Jakob Bjrgvin Jakobsson bjarstjri Stykkishlmi og Guveig Eyglardttir stjrnarmaur Samtkum sveitarflaga Vesturlandi.

Byggastofnun vil koma framfri akkir til fyrirlesara, rstefnugesta og samstarfsaila en a rstefnunni stu einnig Samtk sveitarflaga Vesturlandi, Samband slenskra sveitarflaga og Stykkishlmsbr.

Erindi

Rstefnurit

Upptaka af fyrirlestrum.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389