Fréttir
Streymi frá málþingi Brothættra byggða
Almennt
5 október, 2023
Hér er hægt að horfa á beint streymi frá málþingi brothættra byggða sem haldið er á Raufarhöfn
Lesa meira
Fjórða og fimmta kall Norðurslóðaáætlunarinnar
Almennt
3 október, 2023
Stjórn Norðurslóðaáætlunarinnar hefur samþykkt fyrirkomulag næstu tveggja kalla. Markmið áætlunarinnar er að stuðla að samstarfsverkefnum milli landanna sjö sem miða að því að finna lausnir á sameiginlegum áskorunum á sviði atvinnu-og byggðaþróunar.
Fjórða kall eftir aðalverkefnum verður opið frá 11. október – 2 .febrúar og fimmta kall er áætlað frá 11. júní – 30. september 2024.
Lesa meira
Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni - lokaskýrsla
Almennt
3 október, 2023
Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni eftir Hjörleif Einarsson Ph.D. og Arnheiði Eyþórsdótur M.Sc. við Háskólann á Akureyri. Byggðarannsóknasjóður Byggðastofnunar styrkti rannsóknina.
Lesa meira
Breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun
Almennt
3 október, 2023
Drög að frumvarpi til breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar er til fimmtudagsins 5. október.
Lesa meira
Leiðbeiningar um gerð þjónustustefnu sveitarfélags
Almennt
2 október, 2023
Alþingi samþykkti fyrir tveimur árum nýtt ákvæði við sveitarstjórnarlög sem fjallar um þjónustustefnu í byggðum og byggðarlögum sveitarfélags.
Lesa meira
Frystihúsið á Breiðdalsvík er nýjasta tónleikahús landsins
Almennt
29 september, 2023
Frystihúsið á Breiðdalsvík hefur fengið nýtt hlutverk sem tónleika-og samkomusalur en þar var lengi rekin fiskverkun, seinni ár þó aðeins í hluta hússins og menningartengd ferðaþjónusta í öðrum hluta. Byggðastofnun átti Frystihúsið og ákvað í samvinnu við heimamenn að ráðast í gagngerar breytingar og endurbætur á húsinu fyrir tæpum tíu árum
Lesa meira
NPA - opið fyrir umsóknir
Almennt
28 september, 2023
Opnað verður fyrir umsóknir um aðalverkefni í Norðurslóðaáætluninni 11. október nk. og er umsóknarfrestur til 2. febrúar 2024. Opið er fyrir umsóknir undir öllum þremur áherlsusviðum áætlunarinnar. Frekari upplýsingar er að finna hér á heimasiðu áætlunarinnar og hjá landstengilið hennar, Reinhard Reynissyn, reinhard@byggdastofnun.is
Lesa meira
Byggðaráðstefna 2023 – Búsetufrelsi?
Almennt
28 september, 2023
Byggðaráðstefnan 2023 – Búsetufrelsi? verður haldin 2. nóvember 2023, í Reykjanesbæ. Fjallað verður um búsetufrelsi og niðurstöður rannsóknarverkefnisins Byggðafesta og búferlaflutningar sem unnið var á vegum Byggðastofnunar í samvinnu við sérfræðinga við ýmsar íslenskar og erlendar háskólastofnanir.
Lesa meira
Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum
Almennt
21 september, 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2023, síðari úthlutun
Almennt
19 september, 2023
Nú er opið fyrir umsóknir um styrki til samstarfsverkefna á vegum NORA (Norræna Atlantssamstarfsins), á Norður-Atlantshafssvæðinu. Samstarfið tekur til Íslands, Færeyja, Grænlands og strandhéraða Noregs.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember