Fara í efni  

Fréttir

Eyrarrósin - Auglýst eftir umsóknum

Eyrarrósin er viđurkenning sem er veitt framúrskarandi menningarverkefnum utan höfuđborgarsvćđisins. Til ţess ađ koma til greina ţurfa verkefni ađ hafa fest sig í sessi, vera vel rekin, hafa skýra framtíđarsýn og hafa haft varanlegt gildi fyrir lista- og menningarlíf í sínu byggđarlagi.

ByggđastofnunAir Iceland Connect og Listahátíđ í Reykjavík hafa stađiđ saman ađ verđlaununum frá upphafi, eđa frá árinu 2005.

Sex verkefni verđa valin á Eyrarrósarlistann og ţrjú ţeirra hljóta svo tilnefningu til sjálfrar Eyrarrósarinnar sem verđur afhent viđ hátíđlega athöfn í febrúar nćstkomandi. Eyrarrósinni fylgja peningaverđlaun ađ upphćđ 2.000.000 krónur. Hin tvö tilnefndu verkefnin hljóta einnig peningaverđlaun; 500 ţúsund hvort. Frú Eliza Reid forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar afhendir verđlaunin.

Umsóknarfrestur er til miđnćttis 7. janúar 2018.

Upplýsingar og umsóknarform má finna á vef Eyrarrósarinnar www.listahatid.is/eyrarrosin. 

Öllum umsóknum verđur svarađ.


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389