Fara í efni  

Fréttir

LÁN TIL NÝSKÖPUNAR Í LANDSBYGGĐUNUM

LÁN TIL NÝSKÖPUNAR Í LANDSBYGGĐUNUM
Viđ undirritun samstarfssamnings

Byggđastofnun, í samstarfi viđ Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, hefur hleypt af stokkunum nýjum lánaflokki.  Nýsköpunarlán munu skapa grundvöll til aukinnar nýsköpunar og ţar međ aukinna atvinnutćkifćra í landsbyggđunum. Ađgengi ađ fjármagni til nýsköpunar utan höfuđborgarsvćđisins hefur veriđ takmarkađ og frumkvöđlar taliđ lítinn stuđning ţar ađ finna. Nýsköpunarlánum er ćtlađ ađ bćta úr ţessu međ bćttu ađgengi ađ lánsfjármagni.

Nýsköpunarlán verđa veitt til allt ađ fimm ára međ sveigjanlegu endurgreiđsluflćđi.  Hámarkslánveiting í hvert verkefni verđur 5 m.kr. enda sé eiginfjárframlag ađ lágmarki jafnhátt.  Tryggingar verđi í formi veđsetningu hugmyndar/vörumerkis/vöru/ţjónustu en lánunum fylgir jafnframt breytiréttur í hlutafé.  Nýsköpunarmiđstöđ Íslands mun greina lánsbeiđnir međ tilliti til vćgis nýsköpunar og skila umsögn til Byggđastofnunar til frekari úrvinnslu, ákvörđunar og afgreiđslu.

Myndin er tekin viđ undirritun samstarfssamnings. Frá vinstri: Arnar Már Elíasson forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar, Ađalsteinn Ţorsteinsson forstjóri Byggđastofnunar, Ţorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiđstöđvar og Sigríđur Ingvarsdóttir framkvćmdastjóri Nýsköpunarmiđstöđvar.

Leiđbeiningar og umsóknaform má nálgast HÉR.  Nánari upplýsingar veita Pétur Friđjónsson, lánasérfrćđingur, peturf@byggdastofnun.is og Arnar Már Elíasson, forstöđumađur fyrirtćkjasviđs, arnar@byggdastofnun.is.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389