Fréttir
Samráðsskjal vegna skilgreiningar virkra og óvirkra markaðssvæða á sviði póstþjónustu með hliðsjón af samkeppni
Með bréfi dagsettu 2. nóvember 2021 fól samgöngu- og sveitarstjórarnarráðuneytið Byggðastofnun að vinna að endurskoðun á skilgreiningu virkra og óvirkra markaðssvæða á sviði póstþjónustu með hliðsjón af samkeppni.
Byggðastofnun birtir af því tilefni samráðsskjal þar sem reifuð er önnur aðferð en notuð hefur verið við að skilgreina virk og óvirk markaðssvæði og leggur í þeim tilgangi því fram fjórar spurningar til hagsmunaaðila. Byggðastofnun óskar eftir því að allir sem telja sig hafa hagsmuni af málinu skili svari, jafnvel þó að það sé jákvætt án frekari athugasemda við spurningum 1 og 3. Óskað er eftir því að aðilar sem telja sig veita alþjónustuveitanda samkeppni á einhverjum svæðum fylli einnig út Excel skjalið „Samkeppni í póstþjónustu“ og skili inn með svörum við spurningum. Nánari leiðbeiningar um útfyllingu Excel skjalsins má finna í Viðauka A í samráðsskjalinu.
Svör óskast send á netfangið hjalti@byggdastofnun.is eða í pósti (b.t. Hjalti Árnason) til Byggðastofnunar að Sauðármýri 2, 550 Sauðárkróki. Byggðastofnun óskar eftir því að svör berist í seinasta lagi þann 10. desember 2021.
Samkeppni í póstþjónustu (Excel skjal)
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember