Fara í efni  

Fréttir

Svćđisbundin flutningsjöfnun

Ţann 1. mars nk. verđur opnađ fyrir styrkumsóknir vegna svćđisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur vegna umsókna fyrir áriđ 2018 er 31. mars 2019 og er ekki tekiđ viđ umsóknum eftir ţann tíma.

Nýveriđ hafa orđiđ breytingar á lögum nr. 160/2011 um svćđisbundna flutningsjöfnun. Hér má nefna helstu breytingar sem hafa orđiđ:

  • Lágmarksvegalengd hefur veriđ fćrđ niđur í 150 km (var áđur 245 km).
  • Einstaklingar eđa lögađilar sem framleiđa međ rćktun ávexti, blóm eđa grćnmeti og fullvinna framleiđslu sína í söluhćfar umbúđir enda falli framleiđslan undir flokk 01.1, rćktun nytjajurta annarra en fjölćrra, og/eđa flokk 01.2, rćktun fjölćrra nytjajurta, í A-bálki íslensku atvinnugreinaflokkunarinnar ÍSAT2008 geta nú einnig sótt um styrk.
  • Styrkirnir verđa nú greiddir samtímis til allra umsćkjenda en ekki jafnóđum eins og veriđ hefur. Skv. 4 mgr. 6. gr. laga um svćđisbundna flutningsjöfnun kemur fram ađ fjárheimild ársins, ađ frádregnum kostnađi viđ vinnslu umsókna, verđi fullnýtt.

Mikilvćgt er ađ umsóknir og gögn sem ţeim fylgja séu vel unnar.

Nánari upplýsingar um styrkina má finna hér.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389