Fara efni  

Frttir

Svisbundin flutningsjfnun

ann 1. mars nk. verur opna fyrir styrkumsknir vegna svisbundinnar flutningsjfnunar. Lgbundinn lokafrestur vegna umskna fyrir ri 2018 er 31. mars 2019 og er ekki teki vi umsknum eftir ann tma.

Nveri hafa ori breytingar lgum nr. 160/2011 um svisbundna flutningsjfnun. Hr m nefna helstu breytingar sem hafa ori:

  • Lgmarksvegalengd hefur veri fr niur 150 km (var ur 245 km).
  • Einstaklingar ea lgailar sem framleia me rktun vexti, blm ea grnmeti og fullvinna framleislu sna sluhfar umbir enda falli framleislan undir flokk 01.1, rktun nytjajurta annarra en fjlrra, og/ea flokk 01.2, rktun fjlrra nytjajurta, A-blki slensku atvinnugreinaflokkunarinnar SAT2008 geta n einnig stt um styrk.
  • Styrkirnir vera n greiddir samtmis til allra umskjenda en ekki jafnum eins og veri hefur. Skv. 4 mgr. 6. gr. laga um svisbundna flutningsjfnun kemur fram a fjrheimild rsins, a frdregnum kostnai vi vinnslu umskna, veri fullntt.

Mikilvgt er a umsknir og ggn sem eim fylgja su vel unnar.

Nnari upplsingar um styrkina m finna hr.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389