Fara í efni  

Fréttir

Uppfćrđ skrá yfir stađsetningu ríkisstarfa

Skrá yfir stađi ríkisstarfa sem birt var á heimasíđu Byggđastofnunar 25. ágúst sl. hefur vakiđ talsverđa athygli og umrćđu. Skráin hefur nú veriđ uppfćrđ í kjölfar ábendinga sem borist hafa Byggđastofnun. Ţannig hefur starfsemi framhaldsskóla veriđ skipt ţannig ađ í sérstakan flokk eru settir stađir međ tveggja ára skóla og dreifnám međ starfsmanni sem hefur tengsl viđ ákveđinn framhaldsskóla. Ţýđingarstofur eđa –miđstöđvar hafa veriđ fćrđar í einn flokk og tveimur stofnunum hefur veriđ bćtt viđ í Reykjavík.

Uppfćrđa skrá er ađ finna međ lýsingunni hér og enn eru ábendingar vel ţegnar.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389