Fara í efni  

Fréttir af NORA

Merki NORA

NORA styrkir níu verkefni

Á ársfundi Norrćna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var í Nuuk á Grćnlandi ţann 3. júní s.l. var samţykkt ađ styrkja níu samstarfsverkefni, öll međ íslenskri ţátttöku.
Lesa meira
NORA

Umsóknarfrestur vegna styrkja til samstarfsverkefna NORA

NORA auglýsir eftir styrkumsóknum til samstarfsverkefna međ umsóknarfresti mánudaginn 3. mars 2014. Hámarksstyrkur eru 500.000 danskar krónur árlega ađ hámarki í ţrjú ár. Áhersla er lögđ á eftirtalin sviđ, samkvćmt stefnumörkun NORA til fimm ára (strategiplan):
Lesa meira
NORA

Svćđaráđstefna NORA 2013: Fjölmiđlar á Norđur-Atlantssvćđinu

Á undanförnum árum hefur áhugi á norđurheimskautssvćđinu fariđ vaxandi. Hvađa áhrif hefur ţessi áhugi á ţá mynd sem fjölmiđlar heimsins gefa af löndunum á heimskautssvćđinu? Hvernig geta fjölmiđlar ţessara landa lifađ af í sívaxandi samkeppni í fjölmiđlaheiminum? Hvernig má efla gagnrýna umrćđu fjölmiđla í fámennum samfélögum ţar sem mađur ţekkir mann? Hvađa áskorunum og tćkifćrum standa fjölmiđlar svćđisins frammi fyrir?
Lesa meira
NORA

NORA: Umsóknarfrestur 7. október

NORA óskar eftir styrkumsóknum međ umsóknarfrest ţann 7. október 2013. NORA veitir styrki ađ hámarki 500.000 danskar krónur á ári og mest til ţriggja ára. Skilyrđi er ađ ţátttaka sé frá a.m.k. tveimur NORA-löndum.
Lesa meira
Frá ársfundi NORA í Fćreyjum

NORA styrkir níu samstarfsverkefni og öll međ íslenskri ţátttöku

Á ársfundi NORA ţann 4. júní voru samţykktir styrkir ađ fjárhćđ tćpar 2,6 milljónir danskra króna (rúmar 57 mkr.) til níu samstarfsverkefna á NORA-svćđinu. Umsóknum um styrki hefur fariđ fjölgandi ár hvert og ađ ţessu sinni bárust um 40 umsóknir. Íslendingar eru afar virkir ţátttakendur í samstarfinu og eru međ í nćstum öllum verkefnum sem fá styrki.
Lesa meira
NORA

”NORA REGION TRENDS” opnađ í dag

Ný svćđisbundin netţjónusta ţar sem kynntar verđa fréttir sem og tölfrćđi- og markađsupplýsingar frá Íslandi, Fćreyjum, Grćnlandi og strandsvćđum Noregs verđur opnuđ í dag.
Lesa meira
Merki NORA

NORA styrkir samstarf á Norđur- Atlantssvćđinu

Norrćna Atlantssamstarfiđ (NORA) vill efla samstarf á Norđur-Atlantssvćđinu. Ein leiđanna ađ ţessu markmiđi er veiting styrkja tvisvar á ári til samstarfsverkefna međ ţátttöku ađ lágmarki tveggja af fjórum ađildarlöndum NORA (Grćnlandi, Íslandi, Fćreyjum og sjávarbyggđum Noregs).
Lesa meira
Merki NORA

NORA styrkir níu samstarfsverkefni

Á fundi framkvćmdastjórnar NORA í desember s.l. var ákveđiđ ađ styrkja 9 samstarfsverkefni. Umsóknarfrestur í NORA er tvisvar á ári og var ţetta síđari úthlutun ársins. Alls bárust 98 umsóknir á árinu 2012, en 42 á síđari umsóknarfresti. Íslendingar taka ţátt í átta verkefnum af ţeim níu sem hlutu styrk.
Lesa meira
Nordic Welfare: The North Atlantic Way

NORA-ráđstefna um norrćna velferđarkerfiđ á tímamótum

Ráđstefna NORA undir yfirskriftinni Nordic Welfare: The North Atlantic Way var haldin á Hilton-Nordica í Reykjavík dagana 7.-8. nóvember s.l. Ráđstefnan var opin öllum og sóttu hana tćplega 100 manns frá öllum Norđurlöndunum og víđar ađ.
Lesa meira
Svćđaráđstefna NORA í Reykjavík 7.-8. nóvember n.k

Svćđaráđstefna NORA í Reykjavík 7.-8. nóvember n.k. Lífskjör viđ Norđur-Atlantshafiđ

Norrćna Atlantssamstarfiđ - NORA býđur til ráđstefnu á Hotel Hilton Reykjavík Nordica dagana 7.-8. nóvember n.k. Yfirskrift ráđstefnunnar er NORDIC WELFARE: THE NORTH ATLANTIC WAY.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389