Fréttir af NORA
Fjórtán ný NORA verkefni með íslenskri þátttöku
NORA
8 júní, 2005
Norður Atlantsnefndin Nora hélt ársfund sinn 4. – 5. júní 2005 í Nuuk á Grænlandi. Á fundinum voru til afgreiðslu 40
umsóknir og var ákveðið að verja 39,4 milljónum til stuðnings 20 nýrra samstarfsverkefna á milli Færeyja, Grænlands, Íslands og
Noregs. Af þeim 20 umsóknum sem samþykkt voru er Ísland þátttakandi í 14, sem telja verður góðan árangur. Á fundinum var
gerð grein fyrir auknum áherslum NORA á eflingu samstarfs atvinnulífs á milli samstarfslandanna og útvíkkun þess með samstarfi á
verkefnagrunni við norður Skotland og austur Kanada. Með starfsemi NORA, er stefnt að því að efla atvinnutengt samstarf á milli þjóða við
Norður Atlantshaf með þróunarverkefnum og verkefnum er stuðla að þekkingaryfirfærslu t.d. innan ferðaþjónustu, auðlindum sjávar,
upplýsingatækni, samgöngum, atvinnulífs og búsetuþátta.
Lesa meira
Fjórtán ný NORA verkefni með íslenskri þátttöku
NORA
11 júlí, 2003
Á stjórnarfundi NORA í lok maí sl. var ákveðið að styrkja 18 ný verkefni á vegum NORA, og taka íslenskir aðilar
þátt í 14 verkefnum eða 78% allra verkefna, sem telja verður mjög góðan árangur. NORA er skammstöfun sem stendur fyrir
Nordisk Atlantsamarbejde og kallast Norræna Atlantsnefndin á íslensku. Nefndin heyrir undir Norrænu ráðherranefndina og telst vera hluti af norrænu
samstarfi á sviði byggðamála og svæðasamvinnu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember