Fréttir
Brothættar byggðir styrkja Breiðdalssetur
7 mars, 2022
Uppgjöri verkefnisins Breiðdælingar móta framtíðina er nú lokið. Breiðdalshreppur hóf þátttöku sína í verkefninu Brothættar byggðir árið 2013 og lauk verkefninu formlega í upphafi árs 2019 þegar Byggðastofnun dró sig í hlé.
Á fundi verkefnisstjórnar verkefnisins þann 17. desember 2018 var ákveðið að eftirstöðvar styrkja sem veittir voru árlega á verkefnistímanum skyldu renna til Breiðdalsseturs ses. Nú liggur fyrir heildarupphæð styrksins til Breiðdalsseturs nemur kr. 1.630.000.
Lesa meira
Tvö byggðarlög að hefja þátttöku í Brothættum byggðum
2 mars, 2022
Um þessar mundir er verið að hefja tvö verkefni í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir í samstarfi Byggðastofnunar, landshlutasamtaka og heimaaðila.
Lesa meira
Maturinn, jörðin og við
1 mars, 2022
Dagana 7. og 8. apríl mun ráðstefnan Maturinn, jörðin og við vera haldin á Hótel Selfossi. Á ráðstefnunni, sem haldin er af félaginu Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og Sambandi sunnlenskra sveitarfélaga, verður fjallað um tækifæri og áskoranir innan innlendrar matvælaframleiðslu.
Lesa meira
Bilið milli raforkuverðs til íbúa þéttbýlis og dreifbýlis minnkaði
1 mars, 2022
Eins og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húshitun viðmiðunareignar á ársgrundvelli. Greiningin nær nú yfir 92 byggðakjarna.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember