Fréttir
Byggðastofnun birtir ákvörðun varðandi gjaldskrá Íslandspósts fyrir pakka innanlands
15 nóvember, 2021
Byggðastofnun birtir í dag ákvörðun Á-1/2021 varðandi nýja gjaldskrá Íslandspósts ohf. fyrir pakka innan alþjónustu 0-10 kg. Samkvæmt lögum nr. 98/2019, eins og þeim var breytt með lögum nr. 76/2021 sinnir stofnunin nú eftirliti með póstþjónustu.
Lesa meira
Heimsókn Hólanema í Byggðastofnun
15 nóvember, 2021
Í síðustu viku mættu glaðbeittir Hólanemendur, sem stunda nám í ferðamáladeild í Háskólanum á Hólum, í heimsókn í Byggðastofnun ásamt kennara. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræðast um starfsemi Byggðastofnunar og málefni tengd byggðaþróun.
Lesa meira
Tilraunaverkefni um aukinn snjómokstur í Árneshreppi í vetur
12 nóvember, 2021
Snjómokstur verður aukinn á Strandavegi í Árneshreppi frá janúar til mars í vetur en á því tímabili verður mokað allt að tvisvar í viku þegar aðstæður leyfa. Um er að ræða tilraunaverkefni sem Byggðastofnun, Árneshreppur og Vestfjarðastofa standa að á grunni verkefnisins Brothættar byggðir, sem er hluti af byggðaáætlun stjórnvalda.
Lesa meira
Nýr starfsmaður ráðinn á þróunarsvið Byggðastofnunar
5 nóvember, 2021
Í september sl. auglýsti Byggðastofnun eftir sérfræðingi til starfa á þróunarsviði stofnunarinnar. Alls bárust 18 umsóknir, níu frá konum og níu frá körlum. Nú hefur verið ákveðið að ráða Ragnhildi Friðriksdóttur í starfið.
Lesa meira
Maturinn, jörðin og við - frestað af óviðráðanlegum orsökum
5 nóvember, 2021
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta ráðstefnunni um óákveðinn tima.
Lesa meira
Byggðaþróun – styrkir til meistaranema, frestur framlengdur til 30. nóvember
5 nóvember, 2021
Byggðastofnun auglýsti í september sl. eftir umsóknum um styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Þar sem fáar umsóknir bárust hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn.
Lesa meira
Upptaka á byggðaráðstefnunni „Menntun án staðsetningar?“ ásamt glærum fyrirlesara
3 nóvember, 2021
Í síðustu viku var haldin tveggja daga ráðstefna í Mýrdal með yfirskriftina „Menntun án staðsetningar?“ og var ein af byggðaráðstefnum sem Byggðastofnun stendur að annað hvert ár í samstarfi við Samband sveitarfélaga og landshlutasamtökin, ásamt því sveitarfélagi þar sem ráðstefnan er haldin hverju sinni.
Lesa meira
Vel heppnuð byggðaráðstefna í Mýrdalnum undir heitinu „Menntun án staðsetningar?“
28 október, 2021
Nú á þriðjudag og miðvikudag var haldin áhugaverð tveggja daga ráðstefna um menntamál á Hótel Kötlu í Mýrdal. Ráðstefnan bar yfirskriftina „Menntun án staðsetningar?“ og var ein af byggðaráðstefnum sem Byggðastofnun stendur að annað hvert ár í samstarfi við Samband sveitarfélaga og landshlutasamtökin, ásamt því sveitarfélagi þar sem ráðstefnan er haldin hverju sinni. Sú sem nú var haldin er sú fjórða í röðinni. Ráðstefnurnar eru vettvangur fólks úr háskólum, stjórnsýslu, sveitastjórnum, skólakerfinu og annarra sem áhuga hafa á byggðaþróun og menntamálum. Hver ráðstefna hefur sitt meginþema, að þessu sinni menntamál.
Lesa meira
Opið hús
27 október, 2021
Föstudaginn 29. október frá kl. 14-16 verður opið hús hjá Byggðastofnun að Sauðármýri 2 á Sauðárkróki.
Lesa meira
Slóð á streymi - Byggðaráðstefnan „Menntun án staðsetningar?“ á þriðjudag-miðvikudag
26 október, 2021
Ráðstefnan „Menntun án staðsetningar?“ hefst samkvæmt dagskrá kl. 13 þriðjudaginn 26. október og kl. 9 á miðvikudaginn 27. október
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember