Fréttir
NORA-webinar 9.-10. febrúar, kynning fyrir umsækjendur um verkefnastyrki
8 febrúar, 2022
Nú er komið að svokölluðum „webinar“ kynningarfundum á vegum NORA, hugsað fyrir mögulega umsækjendur um styrki. Á fundunum er veitt fræðsla um NORA-styrkina og hins vegar er kynning á því hvernig standa á að umsóknargerðinni.
Lesa meira
Umsóknarfrestur í Byggðarannsóknasjóði
7 febrúar, 2022
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála og þurfa þær að berast eigi síðar en fimmtudaginn 17. mars n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Lesa meira
Stofnun Þörungamiðstöðvar Íslands á Reykhólum
7 febrúar, 2022
Þann 02.02.2022 undirrituðu Þörungaverksmiðjan hf og Reykhólahreppur stofnsamning vegna Þörungamiðstöðvar Íslands á Reykhólum en Byggðastofnun á rúmlega fjórðungs hlut í Þörungaverksmiðjunni hf.
Lesa meira
Vilt þú vera með í að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu?
4 febrúar, 2022
Laus er staða ráðgjafa við aðalskrifstofu NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) sem stað sett er í Þórshöfn í Færeyjum.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun
1 febrúar, 2022
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja og/eða strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2022.
Lesa meira
Arnar Már settur forstjóri Byggðastofnunar
1 febrúar, 2022
Aðalsteinn Þorsteinsson hefur nú frá 1. febrúar 2022 að beiðni ráðherra tekið við starfi forstjóra Þjóðskrár til næstu 6 mánaða. Arnar Már Elíasson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar, hefur verið staðgengill hans frá árinu 2016 og nú verið settur forstjóri Byggðastofnunar til sama tíma.
Lesa meira
Opnað verður fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar þann 1. febrúar
31 janúar, 2022
Þann 1. febrúar nk. verður opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2021 er 31. mars 2022. Athugið að ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema
31 janúar, 2022
Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 21. janúar s.l. að styrkja fjóra meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Heildarupphæð styrkjanna er ein milljón króna.
Lesa meira
Mælaborð um íbúakönnun landshlutanna 2020
20 janúar, 2022
Haustið 2020 var gerð íbúakönnun til að kanna hug íbúa til búsetuskilyrða, aðstæður á vinnumarkaði og afstöðu til nokkurra mikilvægra atriða, s.s. hamingju og hvort íbúar séu á förum frá landshlutanum. Vífill Karlsson stýrði framkvæmdinni. Byggðastofnun hefur nú gefið út mælaborð þar sem hægt er að skoða niðurstöður könnunarinnar eftir bakgrunni svarenda og bera saman búsetuþætti á 25 svæðum.
Lesa meira
Auglýsing um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
14 janúar, 2022
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember