Fréttir
Byggðaþróun - styrkir til meistaranema
1 september, 2023
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt er að því að veita allt að fjóra styrki.
Lesa meira
Opið kall vegna umsókna um undirbúningsverkefni í Norðurslóðaáætluninni
1 september, 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um undirbúningsverkefni í Norðurslóðaáætluninni (NPA) og er umsóknarfrestur til kl. 10:00 þann 22. september (hádegi skv. mið-evrópskum tíma). Gert er ráð fyrir að umsóknir verði afgreiddar seinni hluta nóvember.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf
1 september, 2023
Á grundvelli reglugerðar nr. 643/2016 auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu aflaheimilda á Breiðdalsvík í Fjarðabyggð.
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar-júní 2023
29 ágúst, 2023
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar-júní 2023, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 29. ágúst 2023. Hagnaður tímabilsins nam 285,2 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok júní skv. eiginfjárákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki var 20,94%.
Lesa meira
Byggðastofnun með sýningarbás á Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll um næstu helgi
29 ágúst, 2023
Byggðastofnun mun kynna starfsemi fyrirtækjasviðs stofnunarinnar á Iðnaðarsýningunni sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 30. ágúst – 1. september. Starfsmenn fyrirtækjasviðsins munu kynna lánastarfsemi stofnunarinnar og þá lánaflokka sem í boði eru.
Lesa meira
Stjórn Byggðastofununar fundar á Skagaströnd í dag
29 ágúst, 2023
Það er hefð fyrir því að stjórnarfundir Byggðastofnunar séu haldnir víða á landsbyggðunum og er ekki brugðið út af því í dag þar sem fundur stendur nú yfir á Skagaströnd.
Lesa meira
NORA styrkir tíu verkefni
28 ágúst, 2023
Á ársfundi sínum sem haldinn var á Flúðum þann 6. júní s.l. samþykkti Norræna Atlantssamstarfið, NORA, að styrkja tíu verkefni. Íslendingar taka þátt í sjö þeirra. Alls er varið 2,3 milljónum danskra króna í þessa styrki.
Lesa meira
Sérfræðingur á Austurlandi
28 ágúst, 2023
Pétur Friðjónsson, sérfræðingur á Fyrirtækjasviði Byggðastofnunar verður til viðtals á Austurlandi nú í vikunni, þ.e. frá 28. ágúst til 1. september. Rekstraraðilum gefst þar færi á að ræða sínar hugmyndir og lánamöguleika hjá Byggðastofnun.
Markmið lánastarfsemi Byggðastofnunar er meðal annars að tryggja fyrirtækjum og einstaklingum í atvinnurekstri í landsbyggðunum aðgang að langtímalánum, stuðla að vexti framsækinni fyrirtækja, nýsköpun í atvinnulífi og eflingu byggða.
Tímabókanir fara fram á netfanginu peturf@byggdastofnun.is.
Lesa meira
Hvar verður þú 5. október 2023?
25 ágúst, 2023
Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir verður haldið á Raufarhöfn fimmtudaginn 5. október nk. í félagsheimilinu Hnitbjörgum frá kl. 10:30-16:20.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur í Árneshreppi
22 ágúst, 2023
Mikill hugur í íbúum og velunnurum Árneshrepps til framfara kom fram á íbúafundi í Árnesi og einhugur um að ekki megi dragast lengur að bæta samgöngur í byggðarlaginu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember