Fréttir
Úthlutun á verkefnastyrkjum í byggðaáætlun
15 febrúar, 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um úthlutun styrkja að fjárhæð 130 m.kr. til tíu verkefna á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga í svokölluðum C.1 potti byggðaáætlunar 2022-2036. Alls bárust átján umsóknir, heildarkostnaður verkefna var tæplega 500 m.kr. og sótt var um rúmar 370 m.kr. í styrki.
Lesa meira
Ákvörðun um endurgjald til handa Íslandspósti ohf. vegna alþjónustu á árinu 2023
8 febrúar, 2024
Byggðastofnun birtir í dag ákvörðun nr. Á-1/2024 um endurgjald til handa Íslandspósti ohf. vegna alþjónustu í pósti árið 2023.
Lesa meira
„Átakanleg upplifun en þegar upp er staðið stöndum við sterkari
6 febrúar, 2024
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir lauk í júni síðastliðnum meistaranámi frá Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði Háskólans á Akureyri. Lokaverkefni hennar var eitt af fjórum verkefnum meistaranema sem hlaut styrk Byggðastofnunar í desember 2022.
Lesa meira
Opið fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar
1 febrúar, 2024
Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2023 er 31. mars 2024.
Lesa meira
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2023
30 janúar, 2024
Líkt og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni, í 91 byggðakjarna og í dreifbýli. Nú er komin út skýrsla um orkukostnað heimila m.v. gjaldskrár 1. september 2023. Samhliða skýrslunni kemur jafnframt út mælaborð þar sem hægt er að skoða orkukostnað í þéttbýli á korti og súluritum.
Lesa meira
Byggðastofnun er sterkur bakhjarl
29 janúar, 2024
„Byggðastofnun hefur sýnt í verki að stofnunin er öflugur bakhjarl við nýsköpun og fjármögnun atvinnulífsins á landsbyggðinni.“ segir Hrafn Sævaldsson fjármálastjóri Laxeyjar í Vestmannaeyjum sem er að reisa eina fullkomnustu seiðaeldisstöð í heimi.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
29 janúar, 2024
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.
Lesa meira
Landstólpinn 2024
24 janúar, 2024
Óskað er eftir tilnefningum til Landstólpans 2024. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
Lesa meira
Byggðastofnun lækkar óverðtryggða vexti í sérstökum lánaflokkum
23 janúar, 2024
Nú um áramótin lækkuðu kjör óverðtryggðra lána Byggðastofnunar í lánaflokkunum nýsköpunarlán, græn lán og lán til stuðnings atvinnureksturs kvenna.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember