Fréttir
Aðalsteinn Þorsteinsson skipaður skrifstofustjóri sveitarfélaga og byggðamála
			Almennt
		
					10 maí, 2022			
	
	Innviðaráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála hjá innviðaráðuneytinu.
Aðalsteinn var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum tillögum frá ráðgefandi hæfnisnefnd. Hann mun taka við embættinu frá og með 1. júní næstkomandi.
Lesa meira
	Byggðarannsóknasjóður styrkir fjögur verkefni
			Almennt
		
					10 maí, 2022			
	
	Nýverið var úthlutað styrkjum úr Byggðarannsóknasjóði til fjögurra verkefna. Umsóknarfrestur var til 16. febrúar sl. og alls bárust 12 umsóknir, samtals að upphæð 38,5 m.kr. og heildarkostnaður verkefna er 39,6 m.kr. Til úthlutunar eru 10 m.kr. 
Lesa meira
	Konur gára vatnið: Ráðstefna um kynjajafnrétti í stjórnun
			Almennt
		
					 6 maí, 2022			
	
	Lokaráðstefna verður haldin í tengslum við Evrópuverkefnið Konur gára vatnið í Hofi á Akureyri miðvikudaginn 11. maí kl. 9:30-12:00. Verkefnið hefur verið unnið í samstarfi Jafnréttisstofu, Byggðastofnunar, INOVA á Englandi, AMUEBLA á Spáni og IED á Grikklandi undanfarin tvö ár. Allir velkomnir en  nauðsynlegt er að skrá þátttöku á ráðstefnuna.
Lesa meira
	Innviðaráðherra úthlutar 35 milljónum til fjarvinnustöðva
			Almennt
		
					 2 maí, 2022			
	
	Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 35 milljónum króna til fjögurra verkefna vegna fjarvinnslustöðva. Frá árinu 2018 hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt átta verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva, á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Markmiðið með framlögum er annars vegar að koma opinberum gögnum á stafrænt form og hins vegar að fjölga atvinnutækifærum á landsbyggðinni.
Lesa meira
	Ársfundur Byggðastofnunar
			Almennt
		
					28 apríl, 2022			
	
	Ársfundur Byggðastofnunar 2022 verður haldinn í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði fimmtudaginn 5. maí. 
Lesa meira
	NORA-styrkir
			Almennt
		
					26 apríl, 2022			
	
	Tvisvar á ári er auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna á vegum NORA, Norræna Atlantssamstarfsins. Íslensk þátttaka í verkefnum styrktum af NORA hefur verið góð, á bilinu 70-90%. Á árinu 2021 tóku íslenskir aðilar þátt í öllum verkefnum sem hlutu verkefnastyrki, en þau voru 14 talsins og 33 umsóknir bárust. 
Lesa meira
	Innviðaráðherra úthlutar 120 milljónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
			Almennt
		
					20 apríl, 2022			
	
	Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 120 milljónum króna til átta verkefna á vegum þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsins og er úthlutað til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum í samræmi við stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024 (aðgerð C.1)
Lesa meira
	Starf sérfræðings á þróunarsviði
			Almennt
		
					 8 apríl, 2022			
	
	Byggðastofnun leitar að öflugum liðsfélaga sem býr yfir frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna rannsóknum. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Lesa meira
	Dala Auður; stóra verkefnið í Dalabyggð er að bæta innviði
			Almennt
		
					30 mars, 2022			
	
	Til að Dalabyggð geti tekið fagnandi á móti framtíðinni er nauðsynlegt að auka fjölbreytni atvinnutækifæra og efla það sem fyrir er. Forsendur þessa eru bættir innviðir; vegir, fjarskipti, þriggja fasa rafmagn og aukið framboð íbúðar- og atvinnuhúsnæðis. 
Þetta voru meginskilaboð kraftmikils íbúaþings sem haldið var helgina 26. – 27. mars, þar sem um 50 heimamenn og „hálfbúar“ ræddu um stöðu og tækifæri Dalabyggðar. Þingið markaði upphaf að þátttöku Dalamanna í verkefninu „Brothættar byggðir“, sem er verklag þróað af Byggðastofnun. 
Lesa meira
	Nýjar mannfjöldatölur í mælaborði Byggðastofnunar
			Almennt
		
					25 mars, 2022			
	
	Mælaborð Byggðastofnunar um íbúafjölda sveitarfélaga og byggðakjarna hefur verið uppfært með mannfjöldatölum Hagstofu Íslands fyrir 1. janúar 2022. Íbúar á Íslandi eru 376.248 en þar af búa 358.515 (95%) í byggðakjörnum og 17.733 (5%) í dreifbýli. Íbúum landsins fjölgaði um 2,0% frá 1. janúar 2021 en mest fjölgun varð á Suðurlandi (3,3%) og á Suðurnesjum (3,2%).
Lesa meira
	Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember
 
			 
					










