Fréttir
Starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar
Almennt
31 ágúst, 2021
Byggðastofnun leitar að öflugum liðsfélaga með brennandi áhuga á byggðamálum til starfa á þróunarsviði stofnunarinnar. Í starfinu felst umsjón með samningum um atvinnu- og byggðaþróun, framfylgd verkefna samkvæmt byggðaáætlun, gagnaöflun og úrvinnsla. Óskað er eftir áhugasömum og jákvæðum einstaklingi til að vinna að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á sviði byggðamála.
Lesa meira
Ársskýrsla Brothættra byggða 2020 komin út
Almennt
26 ágúst, 2021
Ársskýrsla byggðaþróunarverkefnisins Brothættar byggðir fyrir starfsárið 2020 hefur verið gefin út. Skýrslan gefur yfirlit yfir framvindu verkefna í þeim sjö byggðarlögum sem voru þátttakendur í verkefninu árið 2020.
Lesa meira
Árshlutauppgjör Byggðastofnunar
Almennt
25 ágúst, 2021
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar-júní 2021, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 25. ágúst 2021. Hagnaður tímabilsins nam 99,4 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok júní skv. eiginfjárákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki var 19,19%.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki, síðari úthlutun 2021
Almennt
24 ágúst, 2021
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að síðari úthlutun ársins 2021.
Lesa meira
Skilgreining opinberrar grunnþjónustu og jöfnun aðgengis í Samráðsgátt stjórnvalda
Almennt
19 ágúst, 2021
Birt hafa verið í Samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri skilgreiningu á grunnþjónustu hins opinbera, rétti fólks til opinberrar grunnþjónustu og skilgreiningu á aðgengi fólks. Drög að þessari skilgreiningu eru unnin af Byggðastofnun og byggja á aðgerð A.18 í stefnumótandi byggðaáætlun.
Lesa meira
Íbúafundur í verkefninu Áfram Árneshreppur – samstaða um að nýta viðbótarár sem best
Almennt
18 ágúst, 2021
Miðvikudaginn 11. ágúst sl. var haldinn íbúafundur í verkefninu Áfram Árneshreppur sem er hluti af verkefninu Brothættum byggðum.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
Almennt
17 ágúst, 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 (aðgerð A.10 - Almenningssamgöngur um land allt).
Lesa meira
Ólíkar ástæður búsetuvilja á höfuðborgarsvæðinu og í stærri bæjum
Almennt
12 ágúst, 2021
Skýrsla um byggðafestu og búferlaflutninga íbúa höfuðborgarsvæðisins og stærri bæja á Íslandi hefur nú verið birt. Þar kemur meðal annars fram að yfir 80% íbúa í öllum bæjum í könnuninni eru frekar eða mjög ánægðir með búsetuna í sínu bæjarfélag og að um 70% svarenda telja ólíklegt að þau muni flytja úr sínu bæjarfélagi í framtíðinni.
Lesa meira
NORA-webinar 16.-17. ágúst, kynning fyrir umsækjendur um verkefnastyrki
Almennt
12 ágúst, 2021
Nú er aftur komið að svokölluðum „webinar“ kynningarfundum á vegum NORA, hugsað fyrir mögulega umsækjendur um styrki. Á fundunum er veitt fræðsla um NORA-styrkina og hins vegar er kynning á því hvernig standa á að umsóknargerðinni.
Lesa meira
Vilt þú vera með í að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu?
Almennt
5 júlí, 2021
Laus er staða ráðgjafa við aðalskrifstofu NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) sem stað sett er í Þórshöfn í Færeyjum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember