Fara efni  

Frttir

Kalla eftir upplsingum um flutningskostna fyrirtkja landsbygginni

Í byrjun febrúar var kynnt í ríkisstjórn skýrsla nefndar um flutningskostnað. Ríkisstjórnin fól Byggðastofnun að meta umfang flutningagreina sem eiga undir högg að sækja staðsetningar vegna og að meta hver styrkþörfin gæti verið.
Lesa meira

Valgerur opnar nja heimasu Byggastofnunar

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði í dag nýja heimasíðu Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Með nýrri heimasíðu stofnunarinnar er ætlunin að bæta upplýsingaflæði um starfsemi stofnunarinnar og þau verkefni sem hún vinnur að. Á síðunni er að finna eyðublöð vegna umsókna og styrkja, reiknilíkan vegna lána sem tekin eru hjá Byggðastofnun og einnig er ætlunin að á síðunni byggist upp rafrænn upplýsingabanki með skýrslum og öðrum gögnum sem snerta byggðamál og byggðaþróun á Íslandi.
Lesa meira

Byggastofnun fali a tdeila 500 milljnum til atvinnulfs landsbygginni

Byggðastofnun hefur verið falið að úthluta 500 milljónum króna af þeim 700 sem ríkisstjórnin ákvað fyrr í vor að veita til eflingar atvinnulífs á landsbyggðinni á komandi 18 mánuðum. Nýsköpunarsjóður mun annast miðlun á 200 milljónum króna vegna þessa átaksverkefnis.
Lesa meira

Fjrar umsknir lokaumfer samkeppninnar

Valnefnd verkefnisins "Rafrænt samfélag" hefur valið fjögur verkefni til frekari þátttöku í verkefninu. Um er að ræða umsóknir frá eftirtöldum aðilum: Aðaldælahreppur, Húsavíkurbær og Þingeyjarsveit Grundarfjarðarbær ­Snæfellsbær ­Sveitarfélögin Árborg, Hveragerði og Ölfus.
Lesa meira

Niurstaa valnefndar um Rafrnt samflag

Þriðjudaginn 4. mars 2003 var lokafrestur til að skila umsóknum um þátttöku í forvali samkeppninnar um "Rafrænt samfélag". Alls bárust 13 umsóknir frá eftirfarandi: 1. Akraneskaupstað, 2. Aðaldælahreppi, Húsavíkurbæ og Þingeyjarsveit, 3. Dalabyggð, 4. Dalvíkurbyggð, Hríseyjarhreppi, Ólafsfjarðarbæ og Siglufjarðarkaupstað, 5. Grundarfjarðarbæ, 6. Kelduneshreppi, 7. Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, 8. Skagfirsku samskiptaþingi, 9. Snæfellsbæ, 10. Sveitarfélaginu Hornafirði, 11. Sveitarfélögunum Árborg, Hveragerði og Ölfus. 12. Vestmannaeyjabæ, 13. Öxafjarðarhreppi.
Lesa meira

Verkefnisstjrn starfandi

Lesa meira

Byggatlun 2002-2005

Lesa meira

22 ageraverkefni byggamlum

Lesa meira

Bum til betri bygg

Þróunarsvið Byggðastofnunar stóð í vetur fyrir verkefnavinnu um búsetuþætti á landsbyggðinni í samvinnu við atvinnuþróunarfélögin á landsbyggðinni. Fulltrúar frá ýmsum sveitarfélögum tóku einnig þátt í verkefninu, ásamt fulltrúum frá Háskólanum á Akureyri, Háskóla Íslands og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira

Byggabr

Hinn 1. júlí 1998 var undirritaður samningur milli Landssímans og Byggðastofnunar um myndsímatengibrú, síðar nefnd Byggðabrú. Með samningum er Byggðastofnun tryggður óheftur afnotaréttur að Byggðabrúnni á bestu kjörum sem gilda í símtölum innanlands á hverjum tíma, og getur Byggðastofnun ráðstafað þeim rétti til atvinnuþróunarfélaga eða þeirra aðila sem gerast aðilar að sérstöku þróunarverkefni sem Byggðastofnun, Landssíminn og atvinnuþróunarfélög standa að.
Lesa meira

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389