Fréttir
Hagvöxtur svæða, ný skýrsla
Almennt
21 ágúst, 2007
Byggðastofnun hefur í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands unnið tölur um hagvöxt í einstökum landshlutum. Í byggðarlegu tilliti er mikilvægt að áreiðanlegar upplýsingar séu til um hagþróun á einstökum svæðum á Íslandi, m.a. til að samanburður við aðrar þjóðir verði auðveldari.
Lesa meira
Árshlutareikningur 2007
Almennt
20 ágúst, 2007
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir janúar til júní 2007 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 17. ágúst 2007.Hagnaður tímabilsins nam 4.018 þús. kr.
Lesa meira
Verkefnastyrkir NORA - haustúthlutun
Almennt
13 ágúst, 2007
NORA auglýsir eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna á milli Íslands og hinna NORA-landanna, þ.e. Grænlands, Færeyja og Noregs. Umsóknarfrestur er 5. október nk.
Lesa meira
Íbúaþróun
Almennt
31 júlí, 2007
Hér á síðunni má nú finna gagnagrunn og kerfi fyrir myndræna framsetningu á íbúaþróun einstakra landsvæða og skráðra sveitarfélaga 1. des. 2006. Með því að smella á hnappinn „Íbúaþróun" á heimasíðunni má finna leiðbeiningar um notkun á gagnagrunnskerfinu.
Lesa meira
NORA veitir 35 milljónum króna í styrki til nýrra samstarfsverkefna á Norður-Atlantssvæðinu
Almennt
3 júlí, 2007
Á ársfundi Norrænu Atlantsnefndarinnar, NORA, á Lofoten dagana 4.-6. júní sl. voru veittir verkefnastyrkir að upphæð um 35 milljónir íslenskra króna og er það fyrrri styrkjaúthlutun árið 2007. Íslendingar eru þátttakendur í 17 verkefnum af 23 sem hljóta styrk. Síðari umsóknarfrestur þessa árs verður auglýstur með haustinu.
Lesa meira
Vegna fréttar RÚV um viðskipti Byggðastofnunar og Kagrafells / Miðfells
Almennt
2 júlí, 2007
Þann 7. maí leysti Byggðastofnun til sín eignarhlut Kagrafells ehf. í rækjuverksmiðjunni Miðfelli ehf. á Ísafirði. Um var að ræða lið í skuldaskilum Kagrafells ehf. við Byggðastofnun.
Lesa meira
Heimsókn ráðherra
Almennt
20 júní, 2007
Nýr Iðnaðar- og byggðamálaráðherra, Össur Skarphéðinsson heimsótti Byggðastofnun 19. júní sl.
ásamt Sveini Þorgrímssyni skrifstofustjóra í Iðnaðarráðuneytinu og Einari Karli Haraldssyni aðastoðarmanni ráðherra.
Lesa meira
Ársfundur NORA - nýr framkvæmdastjóri
Almennt
20 júní, 2007
Ársfundur Norrænu Atlantsnefndarinnar, NORA, var haldinn í Svolvær á Lofoten í Noregi, dagana 4.-7. júní. Kaspar Lytthans lætur af störfum sem framkvæmdastjóri NORA og við tekur Lars Thostrup þann 1. ágúst nk.
Lesa meira
Útflutningsaukning og hagvöxtur
Almennt
5 júní, 2007
Á dögunum lauk verkefninu útflutningsaukning og hagvöxtur. Um er að ræða þróunarverkefni fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem hafa áhuga á að hefja útflutning eða festa í sessi útflutning sem þegar er hafinn.
Lesa meira
Ársfundur 2007
Almennt
4 júní, 2007
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn 31. maí sl. í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Fjölmörg erindi voru flutt og má nálgast efni fundarins hér.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember