Fréttir
Framfarir í öllum byggðarlögum í verkefnum Brothættra byggða
			Almennt
		
					10 október, 2023			
	
	Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir var haldið á Raufarhöfn 5.október s.l. og sóttu það um áttatíu manns auk þess sem um 2700 horfðu í lengri eða skemmri tíma á streymi frá þinginu á netinu.
Lesa meira
	Stöðugildum fjölgaði mest á Suðurnesjum og Suðurlandi
			Almennt
		
					10 október, 2023			
	
	Byggðastofnun hefur frá áramótum 2013/2014 gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöðugilda við áramót 2022/2023. Stöðugildin voru 27.694 þann 31. desember 2022, þar af voru 18.015 skipuð af konum og 9.679 af körlum. Á árinu 2022 fjölgaði stöðugildum um 788 á landsvísu eða 2,9%.
Lesa meira
	Nordregio Forum 2023: Ungir Norðurlandabúar lykillinn að velmegandi og grænum Norðurlöndum
			Almennt
		
					 6 október, 2023			
	
	Vefráðstefna á vegum Nordregio, rannsóknarstofnunar um byggðaþróun og skipulagsmál, um framtíð Norðurlanda verður haldin miðvikudaginn 17. október næstkomandi milli kl. 8:30 - 19:00. Meginviðfangsefni ráðstefnunnar er ungt fólk á Norðurlöndum og hvernig við tökum sjónarmið þeirra inn í stefnumótun og áætlanagerð. Ráðstefnan fer fram á ensku.
Lesa meira
	Streymi frá málþingi Brothættra byggða
			Almennt
		
					 5 október, 2023			
	
	Hér er hægt að horfa á beint streymi frá málþingi brothættra byggða sem haldið er á Raufarhöfn
Lesa meira
	Fjórða og fimmta kall Norðurslóðaáætlunarinnar
			Almennt
		
					 3 október, 2023			
	
	Stjórn Norðurslóðaáætlunarinnar hefur samþykkt fyrirkomulag næstu tveggja kalla. Markmið áætlunarinnar er að stuðla að samstarfsverkefnum milli landanna sjö sem miða að því að finna lausnir á sameiginlegum áskorunum á sviði atvinnu-og byggðaþróunar. 
 
Fjórða kall eftir aðalverkefnum verður opið frá 11. október – 2 .febrúar og fimmta kall er áætlað frá 11. júní – 30. september 2024.
Lesa meira
	Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni - lokaskýrsla
			Almennt
		
					 3 október, 2023			
	
	Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni eftir Hjörleif Einarsson Ph.D. og Arnheiði Eyþórsdótur M.Sc. við Háskólann á Akureyri. Byggðarannsóknasjóður Byggðastofnunar styrkti rannsóknina. 
Lesa meira
	Breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun
			Almennt
		
					 3 október, 2023			
	
	Drög að frumvarpi til breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar er til fimmtudagsins 5. október. 
Lesa meira
	Leiðbeiningar um gerð þjónustustefnu sveitarfélags
			Almennt
		
					 2 október, 2023			
	
	Alþingi samþykkti fyrir tveimur árum nýtt ákvæði við sveitarstjórnarlög sem fjallar um þjónustustefnu í byggðum og byggðarlögum sveitarfélags. 
Lesa meira
	Frystihúsið á Breiðdalsvík er nýjasta tónleikahús landsins
			Almennt
		
					29 september, 2023			
	
	Frystihúsið á Breiðdalsvík hefur fengið nýtt hlutverk sem tónleika-og samkomusalur en þar var lengi rekin fiskverkun, seinni ár þó aðeins í hluta hússins og menningartengd ferðaþjónusta í öðrum hluta. Byggðastofnun átti Frystihúsið og ákvað í samvinnu við heimamenn að ráðast í gagngerar breytingar og endurbætur á húsinu fyrir tæpum tíu árum
Lesa meira
	NPA - opið fyrir umsóknir
			Almennt
		
					28 september, 2023			
	
	Opnað verður fyrir umsóknir um aðalverkefni í Norðurslóðaáætluninni 11. október nk. og er umsóknarfrestur til 2. febrúar 2024. Opið er fyrir umsóknir undir öllum þremur áherlsusviðum áætlunarinnar. Frekari upplýsingar er að finna hér á heimasiðu áætlunarinnar og hjá landstengilið hennar, Reinhard Reynissyn, reinhard@byggdastofnun.is 
Lesa meira
	Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember
 
			 
					









