Fara í efni  

Fréttir

Blue Fashion Challenge samkeppnin 2017

Blue Fashion Challenge samkeppnin 2017

Hvađ gerist ţegar norrćnir fatahönnuđir fá ţađ verkefni ađ skapa nýtísku fatalínu úr efniđviđi sem sóttur er í hafiđ, eins og ţang, skeldýr, fisk og sel?
Lesa meira
Menningarlandiđ 2017 - ráđstefna um barnamenningu

Menningarlandiđ 2017 - ráđstefna um barnamenningu

Menningarlandiđ 2017 - ráđstefna um barnamenningu, sem haldin verđur í menningarhúsinu Bergi, Dalvík 13. - 14. september 2017. Megintilgangur ráđstefnunnar verđur ađ fjalla um barnamenningu og mikilvćgi menningaruppeldis eins og menningarstefna stjórnvalda frá 2013 leggur áherslu á. Áhersla er lögđ á menningu fyrir börn og menningu međ börnum og er markhópurinn starfandi listamenn, liststofnanir, söfn og ađrir ađilar sem sinna barnamenningu. Ađalfyrirlesari er Tamsin Ace frá menningarmiđstöđinni Southbank Centre í London.
Lesa meira
Höfnin á Djúpavogi

Hagvöxtur landshluta 2008-2015 komin út

Ţróunarsviđ Byggđastofnunar, í samvinnu viđ Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands, hefur gefiđ úr skýrsluna Hagvöxtur landshluta 2008-2015 og er ţetta í áttunda skipti sem slík skýrsla er unnin. Nokkrar af helstu niđurstöđum skýrslunnar eru ađ hagvöxtur á tímabilinu mćldist 3% á höfuđborgarsvćđinu en 6% utan ţess. Framleiđsla jókst mest á Suđurnesjum, Norđurlandi eystra og Suđurlandi. Lítill vöxtur var á Austurlandi og Norđurlandi vestra og á Vestfjörđum dróst framleiđsla saman.
Lesa meira
Ráđgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Byggđastofnun á Sauđárkróki undirritađur

Ráđgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Byggđastofnun á Sauđárkróki undirritađur

Ráđgjafarsamningur um nýtt skrifstofuhúsnćđi fyrir Byggđastofnun á Sauđárkróki, Sauđármýri 2, var undirritađur miđvikudaginn 9. ágúst sl. Áćtlunargerđ er í fullum gangi međ Arkitektastofunni Úti og inni, ásamt VSB verkfrćđistofu ehf. og reiknađ er međ ađ henni ljúki síđla árs 2017. Áćtlađ er ađ byggingin verđi tilbúin áriđ 2019 og ađ stćrđ hennar verđi um 900 fermetrar.
Lesa meira
Norđurslóđaáćtlunin (NPA) auglýsir eftir umsóknum í ör- og klasaverkefni

Norđurslóđaáćtlunin (NPA) auglýsir eftir umsóknum í ör- og klasaverkefni

Markmiđ örverkefna er ađ styđja viđ framtak ungs fólks, kvenna og frumbyggja sem stuđla ađ farsćlli ţróun og fjölbreyttu mannlífi á norđurslóđum. Markmiđ klasaverkefna er ađ stuđla ađ auknu flćđi ţekkingar og betri nýtingu fjármagns og framvindu ESB áćtlana sem leggja áherslu á forgangsverkefni sem tengjast norđurslóđum, byggđamálum og hafsvćđum.
Lesa meira
Byggđastofnun fćr einkunnina i.AAA međ stöđugum horfum

Byggđastofnun fćr einkunnina i.AAA međ stöđugum horfum

Íslenska lánshćfismatsfyrirtćkiđ Reitun ehf. hefur gefiđ út lánshćfismat á Byggđastofnun í annađ skiptiđ. Einkunnin er i.AAA međ stöđugum horfum en i.AAA er besta einkunn sem Reitun gefur og er óbreytt frá síđasta mati. Einkunnargjöf Reitunar miđar viđ innlendar einkunnir í stađ alţjólegra einkunna og er ţví i. bćtt fyrir framan bókstafina. Ríkissjóđur fćr viđmiđunareinkunnina i.AAA sem er besta mögulega einkunn sem Reitun gefur. Ađrir útgefendur eru metnir út frá ţeirri einkunn. Reitun flokkar einkunnir frá i.AAA til i.BBB3 sem fjárfestingahćfar eignir.
Lesa meira
Frá íbúaţinginu

Íbúaţing í Árneshreppi – samgöngubćtur er brýnasta máliđ

Samantekt um skilabođ íbúaţings í Árneshreppi, sem haldiđ var í júní, liggur nú fyrir. Íbúaţingiđ var haldiđ af Árneshreppi, Fjórđungssambandi Vestfirđinga og Byggđastofnun vegna alvarlegrar stöđu byggđarinnar.
Lesa meira
Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Málţing um innanlandsflug sem almenningssamgöngur verđur haldiđ á Hótel Natura 4.október n.k. kl.13:00-15:30. Fyrirlesarar koma međal annars frá Highlands and Islands Enterprise í Skotlandi. Nánari dagskrá verđur birt međ haustinu.
Lesa meira
Norđurslóđaáćtlunin opnar fyrir umsóknir 1. október 2017

Norđurslóđaáćtlunin opnar fyrir umsóknir 1. október 2017

Norđurslóđaáćtlunin (NPA) er samstarfsverkefni Finnlands, Svíţjóđar, Skotlands, Írlands, Norđur-Írlands, Íslands, Grćnlands, Fćreyja og Noregs. Markmiđ NPA er ađ ađstođa íbúa á norđurslóđum viđ ađ skapa ţróttmikil og samkeppnishćf samfélög međ sjálfbćrni ađ leiđarljósi.
Lesa meira
Laus störf hjá Nordregio

Laus störf hjá Nordregio

Nordregio auglýsir laus til umsóknar 3 störf hjá stofnuninni viđ rannsóknir á dreifbýlisţróun, nýsköpun innan svćđa og grćnan hagvöxt og ţéttbýlis skipulag og ţróun. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389