Fréttir
Evrópsk skýrsla um eignarhald kvenna í atvinnurekstri
Almennt
8 mars, 2005
Út er komin skýrsla um eignarhald og stöðu kvenna í íslensku atvinnulífi, en hún er framlag Íslands til Evrópuverkefnisins “Konur og eignarhald í viðskiptum og landbúnaði”, sem unnið er innan rammaáætlunar Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna. Samskonar úttekt var gerð í fjórum öðrum löndum, Noregi, Svíþjóð, Grikklandi og Lettlandi. Skýrslan var kynnt á blaðamannafundi 3. mars sl.
Lesa meira
Fundur um Byggðaáætlun 2006-2009
Almennt
1 mars, 2005
Byggðastofnun ásamt iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti boðuðu til fundar um byggðaáætlun 2006-2009 föstudaginn 18. febrúar
á Grand Hótel í Reykjavík. Fundinn sóttu fulltrúar atvinnuþróunarfélaga um land allt og frá samtökum sveitarfélaga.
Þar voru kynnt markmið næstu byggðaáætlunar og fundargestum gefinn kostur á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.
Lesa meira
Ný norræn samstarfsáætlun í byggðamálum 2005 2008
Almennt
1 febrúar, 2005
Norrænu byggðamálaráðherrarnir hafa samþykkt nýja samstarfsáætlun fyrir 2005-2008. Markmiðið með norrænu samstarfi er að
efla norrænu löndin. Áætlunin tekur mið af að Norðurlönd standa frammi fyrir nýrri stöðu í heimsmálunum með aukinni
pólítískri og efnahagslegri samþættingu í Evrópu og að samstarf í byggðamálum verður sífellt
alþjóðlegra.
Lesa meira
Eyrarrósin afhent á Bessastöðum
Almennt
28 janúar, 2005
Eyrarrósin er sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni sem veitt verður á Bessastöðum fimmtudaginn
20. janúar.
Lesa meira
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hlaut Eyrarrósina
Almennt
28 janúar, 2005
Eyrrarósin, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni var afhent við hátíðlega athöfn
á Bessastöðum 20. janúar 2005.
Lesa meira
Þrír aðilar í Skagafirði taka þátt í stóru Evrópuverkefni
Almennt
11 janúar, 2005
Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP) hefur samþykkt að styrkja verkefnið Broadband in Rural and Remote areas og verður það hluti
af Interreg IIIB áætlun NPP.
Lesa meira
Vefur Rural Business Women opnaður
Almennt
25 október, 2004
Byggðastofnun er þátttakandi í verkefninu “Rural Business Women”, eða “Fósturlandsins Freyjur” sem styrkt er af
Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins og Kvennasjóði Vinnumálastofnunar. Verkefnið snýr að atvinnusköpun kvenna í
dreifbýli, sem lýtur að nýtingu náttúruauðlinda.. Atvinnu- og jafnréttisráðgjafar Byggðastofnunar koma að verkefninu fyrir
Íslands hönd. Nú hefur verið opnuð heimasíðan
Lesa meira
Fjögur ný verkfni innan Norðurslóðaáætlunarinnar með íslenskri þátttökul
Almennt
22 september, 2004
Vorið 2002 gerðust Íslendingar aðilar að Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme). Áætlunin nær til norðlægra svæða í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Skotlandi, en einnig til Grænlands, Færeyja og Íslands. Meginmarkmið áætlunarinnar er að stuðla að eflingu atvinnu- og efnahagslífs svæða og byggða með svipaðar aðstæður, með samstarfsverkefnum yfir landamæri á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í þessum landshlutum. Reynt er að koma í veg fyrir að landamæri þjóðríkja sé hindrun í samstarfi og framþróun byggða og atvinnulífs með það að markmiði að tækifæri og styrkleikar svæðanna fái notið sín sem best.
Lesa meira
Eftirsóttur vinnustaður
Almennt
24 ágúst, 2004
Fyrir skömmu var auglýst laus til umsóknar staða forstöðumanns rekstrarsviðs Byggðastofnunar. Umsóknarfrestur rann út þann 22.
ágúst síðast liðinn. Umsækjendur eru 59 talsins, og því ljóst að stofnunin er eftirsóttur vinnustaður.
Lesa meira
Þróunar- og rannsóknastarf mikilvægt í byggðaþróun
Almennt
9 júlí, 2004
"Byggðastofnun, í umboði iðnaðarráðuneytisins, gegnir miklu hlutverki í þeirri viðleitni að skapa landsbyggðinni
atvinnutækifæri og umhverfi sem laða að fólk með mismunandi menntun og reynslu. Segja má að þetta hlutverk sé tvíþætt. Annars
vegar að vinna að undirbúningi, skipulagi og fjármögnun verkefna sem og veitingu lána og ábyrgða, með fjárfestingum í fyrirtækjum
og styrkjum til ýmissa verkefna, sem sagt hin almenna fjármálaumsýsla. Hins vegar er það hlutverk Byggðastofnunar, sem ekki er síður
mikilvægt, en það er að vinna að eflingu byggðar, með rannsóknum,gagnaöflun og með ráðgjöf og samstarfi af ýmsu tagi," sagði
Herdís Á. Sæmundardóttir, stjórnarformaður Byggðastofnunar í ræðu sinni á ársfundi stofnunarinnar.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember