Fara í efni  

Fréttir

Samtal um stefnur ríkisins í landshlutum

Ráđstefnan "Samtal um stefnur ríkisins í landshlutum" var haldin á Hótel Örk í Hveragerđi dagana 22. - 23. janúar. Ţátttakendur voru auk Byggđastofnunar; Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ, landshlutasamtök sveitarfélaga, atvinnuţróunarfélög, stýrihópur Stjórnarráđs um byggđamál, Samband íslenskra sveitarfélaga, Íslandsstofa, Ferđamálastofa, Nýsköpunarmiđstöđ, Rannsóknasetur sveitartstjórnarmála, símenntunarmiđstöđvar og markađsstofur. Ţá gerđu starfsmenn ráđuneyta grein fyrir stefnum ráđuneyta sinna auk ţess ađ sitja ráđstefnuna.

Tilgangur ráđstefnunnar var ađ stefna ađ heildstćđari árangri međ samtali og umrćđum um stefnur ríkisins en framundan er undirbúningur nýrra sóknaráćtlana.

Héđinn Unnsteinsson ráđgjafi hjá Capacent stýrđi umrćđum í pallborđi og sá um vinnustofu. Hann tók međal annars saman excel skjal međ yfirliti yfir áherslur og markmiđ stefna og áćtlana hins opinbera. Skjaliđ gefur landshlutasamtökunum yfirsýn yfir stefnur og áćtlanir sem ţau ţurfa ađ samţćtta inn í undirbúning nćstu sóknaráćtlana.

Á ráđstefnunni var notast viđ hugbúnađinn Slido  til ađ leggja spurningar fyrir frummćlendur og kalla fram álit ráđstefnugesta. Sjá má helstu niđurstöđur hér.

Sjá má dagskrá ráđstefnunnar hér og lista ţátttakenda hér
Lokasamantekt Héđins Unnsteinssonar

Erindi 22. janúar:
Ragnhildur Hjaltadóttir, ráđuneytisstjóri samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytis
Fanney Karlsdóttir, forsćtisráđuneyti
Álfrún Tryggvadóttir, fjármálaráđuneyti
Karl Björnsson, Samband íslenskra sveitarfélaga
Reinhard Reynisson, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga
Eva Ţóra Karlsdóttir, utanríkisráđuneyti og Uppbyggingarsjóđur EES
Pétur Berg Matthíasson, forsćtisráđuneyti
Björn Helgi Barkarson, umhverfis- og auđlindarráđuneyti
Hugi Ólafsson, umhverfis- og auđlindarráđuneyti
Sigríđur Ó. Kristjánsdóttir, Vestfjarđarstofa
Karítas H. Gunnarsdóttir, mennta- og menningarmálaráđuneyti
Signý Ormarsdóttir, Austurbrú

Erindi 23. janúar:
Ţórunn Jóna Hauksdóttir og Ţórarinn V. Sólmundarson, mennta- og menningarmálaráđuneyti
Helga Harđardóttir, heilbrigđisráđuneyti
Ingibjörg Sveinsdóttir, heilbrigđisráđuneyti
Birgir Jakobsson, heilbrigđisráđuneyti
Bjarni Guđmundsson, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga
Erla Sigríđur Gestsdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneyti
Elías Bj. Gíslason og Guđný Hrafnkelsdóttir, Ferđamálastofa
Jóna Guđný Eyjólfsdóttir félagsmálaráđuneyti
Linda Rós Alfređsdóttir, félagsmálaráđuneyti
Karl Friđriksson, Nýsköpunarmiđstöđ
Pétur Ţorsteinn Óskarsson, Íslandssofa
Unnur Valborg Hilmarsdóttir, Samtök sveitarfélaga á Norđurlandi vestra

Nokkrar myndir af ráđstefnunni:

Stefnur

 Stefnur

Stefnur

Stefnur

Stefnur

Stefnur

Stefnur

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389