Fara í efni  

Fréttir af NPA

2 kall_niðurstöður

Áfram öflug íslensk þátttaka í Norðurslóðaáætluninni

Sex af níu umsóknum í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar 2021-2027 hafa verið samþykktar. Heildarframlögin til þeirra eru rúmar fimm milljónir evra sem þýðir að nú hefur verið ráðstafað rúmum 13 milljónum evra eða um 28% af heildarfjármagni áætlunarinnar til verkefna.
Lesa meira
Á döfinni í Norðurslóðaáætluninni

Á döfinni í Norðurslóðaáætluninni

Starfsemi Norðurslóðaáætlunarinnar 2021-2027 er komin á fullan snúning og nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í þriðja aðalkalli sem verður opið til 26. maí. Til að auðvelda væntanlegum umsækjendum að forma verkefnahugmyndir í takt við áherslur áætlunarinnar og fara yfir ýmis tæknileg atriði verða á næstunni haldnir nokkrir vefviðburðir.
Lesa meira
NPA 2021-2027

Næstu köll Norðurslóðaáætlunarinnar

Athygli er vakin á næstu köllum Norðurslóðaáætlunarinnar, en þau eru áætluð sem hér segir: Þriðja kall eftir aðalverkefnum verður opið frá 17. apríl – 26. maí og umsóknir afgreiddar 27. september. Næsta kall eftir undirbúningsverkefnum verður opið 23. ágúst – 23. september og umsóknir afgreiddar í lok nóvember. Fjórða kall eftir aðalverkefnum verður opið frá 4. október – 17. nóvember og umsóknir afgreiddar í mars 2024.
Lesa meira
Sjö umsóknir í öðru kalli NPA vegna undirbúningsverkefna

Sjö umsóknir í öðru kalli NPA vegna undirbúningsverkefna

Alls bárust sjö umsóknir í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar vegna undirbúningsverkefna sem lauk 8. mars sl. og hafa þær allar verið metnar hæfar til mats (eligible). Íslenskir þátttakendur eru þrír að þessu sinni í tveimur verkefnum og þar af er annað leitt af íslenskum aðila.
Lesa meira
2nd prep call

Opið kall vegna undirbúningsverkefna í Norðurslóðaáætluninni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um undirbúningsverkefni í Norðurslóðaáætluninni og er umsóknarfrestur til 8. mars nk. Verkefnin eru til að þróa verkefnahugmyndir, gera þarfagreiningar og byggja upp alþjóðlegt teymi verkefnisaðila og ætluð bæði reyndum og óreyndum aðilum á þessum vettvangi. Frekari upplýsingar eru á heimasíðu áætlunarinnar og hjá landstengilið hennar Reinhard Reynissyni á reinhard@byggdastofnn.is
Lesa meira
Tíu af ellefu umsóknum um forverkefni samþykktar

Tíu af ellefu umsóknum um forverkefni samþykktar

Í byrjun desember samþykkti stjórn Norðurslóðáætlunarinnar að styðja tíu forverkefni, en þar af eru fjögur með íslenskum þátttakendum. Megin tilgangur forverkefna er að undirbúa aðalverkefni, með því m.a. með því að vinna fýsileikakannanir, skilgreina markhópa og mynda samstarfshóp um framkvæmd aðalverkefnis.
Lesa meira
Fyrsta kall_niðurstaða

Öflug þátttaka íslenskra aðila í fyrsta kalli Norðurslóðaáætlunarinnar 2021-2027

Stjórn Norðurslóðaáætlunarinnar hefur samþykkt fyrstu úthlutun vegna aðalverkefna á áætlunartímabilinu 2021-2027. Samþykkt var að taka þátt í átta verkefnum af nítján sem bárust og í heildina var ráðstafað rúmlega 7 milljónum evra til verkefnanna eða um 16% af ráðstöfunarfé áætlunarinnar. Af þeim átta verkefnum sem hlutu brautargengi eru sex með íslenskum þátttakendum sem hljóta samtals um 714 þús. evra í styrk eða rétt um 100 mkr. sem nemur 27% af þeim fjármunum sem eru til ráðstöfunar til verkefna af framlagi Íslands til áætlunarinnar.
Lesa meira
NPA streymi

Ársfundur NPA - streymi

Streymt verður frá ársfundi Norðurslóðaáætlunarinnar - NPA sem fram fer í Bodø í Noregi á morgun, miðvikudaginn 9. nóvember.
Lesa meira
NPA_2kall

Opið fyrir umsóknir í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar

Opið er fyrir umsóknir í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar frá 5. október – 5. desember 2022 á öllum þremur forgangssviðum áætlunarinnar. Sérstök athygli er vakin á forgangssviði 3 sem er að Styrkja stofnanagetu samfélaga á starfssvæði áætlunarinnar til að nýta sér samstarfsverkefni.
Lesa meira
Skráningu að ljúka á ársfund Norðurslóðaáætlunarinnar 2022

Skráningu að ljúka á ársfund Norðurslóðaáætlunarinnar 2022

Þema ársfundarins að þessu sinni er Ungt fólk á Norðurslóðum – þáttur ungs fólks í að gera afskekkt samfélög aðlaðandi. Fundurinn fer að þessi sinni fram í Bodø í Noregi miðvikudaginn 9. nóvember.
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar febrúar mars apríl
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389