Fréttir af NPA
Evrópusamvinna á Háskólatorgi 14. janúar 2010
Norðurslóðaáætlun NPA
6 janúar, 2010
Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 14. janúar 2010 kl. 15-18. Þar gefst færi á að hitta fulltrúa evrópskra samstarfsáætlana á Íslandi og kynna sér möguleika á styrkjum og samstarfi á öllum sviðum menntamála, rannsókna, vísinda, nýsköpunar, menningar og atvinnulífs.
Lesa meira
Nýr umsóknarfrestur í Norðurslóðaáætlun
Norðurslóðaáætlun NPA
8 desember, 2009
Nú hefur verið
auglýstur fimmti umsóknarfrestur Norðurslóðaáætlunar með lokadagsetningu 24. mars 2009. Að þessu sinni er lögð sérstök
áhersla á verkefni er falla að markmiðum um Nýsköpun og samkeppnishæfni og Sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda og samfélags.
Lesa meira
Laust til umsóknar starf verkefnastjóra á aðalskrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar í Kaupmannahöfn
Norðurslóðaáætlun NPA
1 desember, 2009
Á aðalskrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar í Kaupmannahöfn er laust til umsóknar starf verkefnastjóra.
Lesa meira
Tækifæri til að kynnast fjölbreyttum samstarfsverkefnum Norðurslóðaáætlunar
Norðurslóðaáætlun NPA
2 nóvember, 2009
Tækifæri til að kynnast fjölbreyttum samstarfsverkefnum Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 10.
og 11. nóvember nk.
Lesa meira
Alþjóðleg ráðstefna Norðurslóðaáætlunar verður haldin í Iðnó, Reykjavík dagana 10.-11. nóvember 2009
Norðurslóðaáætlun NPA
14 október, 2009
Þema ráðstefnunnar er atvinnusköpun með áherslu á sóknarfæri sem felast í tengingu hefðbundinna atvinnugreina við skapandi greinar.
Í tengslum við ráðstefnuna verður kynning á fjölbreyttum verkefnum sem Ísland tekur þátt í innan
Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Lesa meira
Vel heppnað verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar
Norðurslóðaáætlun NPA
28 september, 2009
Dagana 21.-22. september sl. var haldið vel heppnað verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar í Nýheimum, Höfn Hornafirði.
Lesa meira
The THING Project - Thing Site International Networking Group
Norðurslóðaáætlun NPA
1 september, 2009
Föstudaginn 4.september verður haldin ráðstefna í Hátíðarsal Snorrastofu í Reykholti undir yfirskriftinni: ÞING-THING sites - A shared
hidden heritage. Það er fyrsta ráðstefnan innan þessa verkefnis en í kjölfar hennar munu aðilar verkefnisins halda vinnufund á
laugardag og sunnudag.
Lesa meira
Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar
Norðurslóðaáætlun NPA
26 ágúst, 2009
Dagana 21.-22. september nk. verður haldið verkefnastefnumót íslenskra þátttakenda í verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar
í Nýheimum, Höfn Hornafirði.
Lesa meira
Ísland þátttakandi í 14 verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar
Norðurslóðaáætlun NPA
13 júlí, 2009
Á stjórnarfundi Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 þann 5. júní sl. voru til afgreiðslu 9 aðalverkefnisumsóknir og þar
af voru Íslendingar þátttakendur í 7 . Af þessum 7 verkefnum voru 5 verkefni samþykkt (>70% árangur), öll með
ákveðnum skilyrðum sem verkefnin eru nú að vinna úr.
Lesa meira
Mikill áhugi fyrir Norðurslóðaáætlun
Norðurslóðaáætlun NPA
16 apríl, 2009
Á fjórða umsóknarfresti Norðurslóðaáætlunar (NPP) þann 18. mars sl. bárust alls 9 fullgildar umsóknir um ný verkefni. Þessar verkefnaumsóknir eru nú í matsferli og er ákvörðunar að vænta byrjun júní.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember