Fara í efni  

Fréttir af NPA

Ole Damsgaard

Nýr framkvæmdastjóri NPP

Ole Damsgaard hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) í Kaupmannahöfn. Ole Damsgaard hefur starfað sem framkvæmdastjóri Nordregio síðastliðin 8 ár.
Lesa meira
Merki NPP

NPP auglýsir eftir umsóknum

Norðurslóðaáætlun (NPP) auglýsir eftir umsóknum um styrki til forverkefna sem leitt geta til aðalumsóknar í byrjun árs 2014 þegar ný Norðurslóðaáætlun fyrir árin 2014-2020 tekur gildi.
Lesa meira
Northern Periphery Programme 2007-2013

Laust starf forstöðumanns NPP í Kaupmannahöfn

Norðurslóðaáætlun (NPP) Evrópusambandsins óskar eftir að ráða til starfa forstöðumann á aðalskrifstofu áætlunarinnar í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um starfsvið, menntunar- og hæfniskröfur er að finna
Lesa meira
Retail in Rural Regions

Verslun í dreifbýli

Út er komin lokaskýrsla verkefnisins Verslun í dreifbýli sem var þriggja ára samstarfsverkefni um málefni dreifbýlisverslana sjö þjóða á norðurslóðum, Íslands, Finnlands, Noregs, Færeyja, Norður – Írlands, Írlands og Skotlands.
Lesa meira

Efling verslunar í dreifbýli

Boðað er til fjölþjóðlegrar ráðstefnu þar sem fjallað verður um úrræði til að efla litlar verslanir á landsbyggðinni.  Ráðstefnan verður haldin á Húsavík 8. nóvember næstkomandi í fundarsal Framsýnar, Garðarsbraut 26.  Á ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður þriggja ára samstarfsverkefnis um málefni dreifbýlisverslana sjö þjóða á norðurslóðum (Íslands, Finnlands, Noregs, Færeyja, Norður-Írlands, Írlands og Skotlands).
Lesa meira

Our Life as Elderly II verkefnið sigurvegari í RegioStars 2011 ljósmyndakeppninni

NPP verkefnið Our Life as Elderly II sigraði RegioStars 2011 verðlaunin í flokknum Promotional photo of a co-funded project með mynd sinni "Age makes no difference". Tilgangur Evrópusambandsins með því að veita RegioStars verðlaunin er að finna og vekja athygli á góðum svæðisbundnum þróunarverkefnum og fyrirmyndum. RegioStars verðlaunin eru eftirsóknarverðustu verðlaun sem ESB verkefni geta hlotið.
Lesa meira

Verslun í dreifbýli

Niðurstöður rannsóknar á stöðu  íslenskra dreifbýlisverslana og mögulegum sóknarfærum hennar verður kynnt á Háskólanum Bifröst föstudaginn 14. janúar kl. 17:00 – 18:30. Á þessum sama degi hefst eins árs ráðgjafa- og fræðsluverkefni fyrir stjórnendur dreifbýlisverslana. Þátttakendur eru um 40 verslunarstjórnendur af öllu landinu sem munu bæði fá ráðgjöf og fræðslu sem miðar að því að styrkja stöðu verslana þeirra. Sjá fréttatilkynningu hér.
Lesa meira

Verkefni með íslenskri þátttöku tilnefnt til RegioStars verðlaunanna 2011

Norðurslóðaáætlun 2007-2012 hefur tilnefnt verkefnið Our Life as Elderly II – öldrunarþjónusta, til RegioStars verðlaunanna.  Íslenskir samstarfsaðilar verkefnisins eru Öldrunarheimilin á Akureyri, félagsþjónustan í Hafnarfirði og Heilbrigðisstofnun Suðausturlands en auk þeirra taka þátt Norðmenn, Svíar, Finnar og Færeyingar.
Lesa meira

Mikil þátttaka Íslands í verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 (NPP)

Alls hafa borist 71 umsóknir um aðalverkefni á þeim 6 umsóknarfrestum sem liðnir eru. Samtals hafa borist liðlega 53 umsóknir um forverkefni og þar af verið samþykkt 26 og 3 bíða afgreiðslu. Forverkefni hafa þann megin tilgang að vinna að gerð aðalumsókna, leita samstarfsaðila og frágangi mótfjármögnunar. Ísland er nú þátttakandi í 17 aðalverkefnum innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 af 31 aðalverkefni eða liðlega helmingi allra aðalverkefna.
Lesa meira

Kynning á Evrópuáætlunum

Þann 14. janúar sl. stóðu umsjónarstofnanir samstarfsáætlana ESB, sem Ísland er aðili að, fyrir kynningu á Háskólatorgi í Reykjavík. Kynntar voru um 20 áætlanir sem veita styrki til samstarfsverkefna á ýmsum sviðum samfélagsins.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389