Fréttir af NPA
Northern Periphery and Arctic 2014-2020
Norðurslóðaáætlun NPA
15 maí, 2014
Meginmarkmið Norðurslóðaáætlunar er að stuðla að bættu atvinnu- og efnahagslífi og að eflingu búsetuþátta með fjölþjóðlegu samstarfi. Áherslur áætlunarinnar eru á nýsköpun, frumkvöðlastarfsemi, endurnýjanlega orkagjafa og orkusparnað, verndun náttúru og menningar og hagkvæma nýtingu auðlinda á norðurslóðum. Þátttakendur geta m.a. verið fyrirtæki, sveitarfélög, ríkistofnanir, atvinnuþróunarfélög, mennta- og rannsóknarstofnanir og frjáls félagasamtök.
Lesa meira
Aðgerðaáætlun NPP samþykkt
Norðurslóðaáætlun NPA
8 apríl, 2014
Framkvæmdastjórn Norðurslóðaáætlunar samþykkti 28. mars sl. nýja aðgerðaáætlun sem gildir til ársins 2020. Áætlað er að Evrópusambandið samþykki áætlunin með haustinu og að fyrsti umsóknarfrestur verði auglýstur í september nk.
Lesa meira
NPP og ESPON á uppskeruhátíð ESB samstarfsáætlana
Norðurslóðaáætlun NPA
3 desember, 2013
Byggðastofnun tók þátt í uppskeruhátíð samstarfsáætlana ESB 22. nóvember sl. Margir sóttu uppskeruhátíðina, sýningarbása og ýmsa dagskrárliði sem settir voru á svið.
Lesa meira
Íslenskir verkefnisstjórar í þremur nýjum forverkefnum á vegum Norðurslóðaáætlunarinnar
Norðurslóðaáætlun NPA
28 júní, 2013
Á stjórnarfundi Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) 18. júní sl. var ákveðið að styrkja 19 ný forverkefni og taka íslenskir aðilar þátt í átta forverkefnum og leiða í þremur þeirra sem telja verður mjög góður árangur. Alls bárust 43 umsóknir um forverkefnisstyrki. Tilgangur forverkefna er að stuðla að gerð sterka aðalverkefna og er næsti umsóknarfrestur um aðalverkefni á næsta ári þegar ný áætlun tekur gildi.
Lesa meira
Nýr framkvæmdastjóri NPP
Norðurslóðaáætlun NPA
20 febrúar, 2013
Ole Damsgaard hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) í Kaupmannahöfn. Ole Damsgaard hefur starfað sem framkvæmdastjóri Nordregio síðastliðin 8 ár.
Lesa meira
NPP auglýsir eftir umsóknum
Norðurslóðaáætlun NPA
30 janúar, 2013
Norðurslóðaáætlun (NPP) auglýsir eftir umsóknum um styrki til forverkefna sem leitt geta til aðalumsóknar í byrjun árs 2014 þegar ný Norðurslóðaáætlun fyrir árin 2014-2020 tekur gildi.
Lesa meira
Laust starf forstöðumanns NPP í Kaupmannahöfn
Norðurslóðaáætlun NPA
1 nóvember, 2012
Norðurslóðaáætlun (NPP) Evrópusambandsins óskar eftir að ráða til starfa forstöðumann á aðalskrifstofu áætlunarinnar í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um starfsvið, menntunar- og hæfniskröfur er að finna
Lesa meira
Verslun í dreifbýli
Norðurslóðaáætlun NPA
2 október, 2012
Út er komin lokaskýrsla verkefnisins Verslun í dreifbýli sem var þriggja ára samstarfsverkefni um málefni dreifbýlisverslana sjö þjóða á norðurslóðum, Íslands, Finnlands, Noregs, Færeyja, Norður – Írlands, Írlands og Skotlands.
Lesa meira
Efling verslunar í dreifbýli
Norðurslóðaáætlun NPA
14 september, 2011
Boðað er til fjölþjóðlegrar ráðstefnu þar sem fjallað verður um úrræði til að efla litlar verslanir á landsbyggðinni.
Ráðstefnan verður haldin á Húsavík 8. nóvember næstkomandi í fundarsal Framsýnar, Garðarsbraut 26. Á
ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður þriggja ára samstarfsverkefnis um málefni dreifbýlisverslana sjö þjóða á
norðurslóðum (Íslands, Finnlands, Noregs, Færeyja, Norður-Írlands, Írlands og Skotlands).
Lesa meira
Our Life as Elderly II verkefnið sigurvegari í RegioStars 2011 ljósmyndakeppninni
Norðurslóðaáætlun NPA
28 júní, 2011
NPP verkefnið Our Life as Elderly II sigraði RegioStars 2011 verðlaunin í flokknum Promotional photo of a co-funded project með mynd sinni "Age makes no difference". Tilgangur Evrópusambandsins með því að veita RegioStars verðlaunin er að finna og vekja athygli á góðum svæðisbundnum þróunarverkefnum og fyrirmyndum. RegioStars verðlaunin eru eftirsóknarverðustu verðlaun sem ESB verkefni geta hlotið.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember