Fara efni  

Frttir af NPA

Northern Periphery Programme 2007-2013

Laust starf forstumanns NPP Kaupmannahfn

Norurslatlun (NPP) Evrpusambandsins skar eftir a ra til starfa forstumann aalskrifstofu tlunarinnar Kaupmannahfn. Nnari upplsingar um starfsvi, menntunar- og hfniskrfur er a finna
Lesa meira
Retail in Rural Regions

Verslun dreifbli

t er komin lokaskrsla verkefnisins Verslun dreifbli sem var riggja ra samstarfsverkefni um mlefni dreifblisverslana sj ja norurslum, slands, Finnlands, Noregs, Freyja, Norur rlands, rlands og Skotlands.
Lesa meira

Efling verslunar dreifbli

Boa er til fjljlegrar rstefnu ar sem fjalla verur um rri til a efla litlar verslanir landsbygginni. Rstefnan verur haldin Hsavk 8. nvember nstkomandi fundarsal Framsnar, Gararsbraut 26. rstefnunni vera kynntar niurstur riggja ra samstarfsverkefnis um mlefni dreifblisverslana sj ja norurslum (slands, Finnlands, Noregs, Freyja, Norur-rlands, rlands og Skotlands).
Lesa meira

Our Life as Elderly II verkefni sigurvegari RegioStars 2011 ljsmyndakeppninni

NPP verkefni Our Life as Elderly II sigrai RegioStars 2011 verlaunin flokknum Promotional photo of a co-funded project me mynd sinni "Age makes no difference". Tilgangur Evrpusambandsins me v a veita RegioStars verlaunin er a finna og vekja athygli gum svisbundnum runarverkefnum og fyrirmyndum. RegioStars verlaunin eru eftirsknarverustu verlaun sem ESB verkefni geta hloti.
Lesa meira

Verslun dreifbli

Niðurstöður rannsóknar á stöðu  íslenskra dreifbýlisverslana og mögulegum sóknarfærum hennar verður kynnt á Háskólanum Bifröst föstudaginn 14. janúar kl. 17:00 – 18:30. Á þessum sama degi hefst eins árs ráðgjafa- og fræðsluverkefni fyrir stjórnendur dreifbýlisverslana. Þátttakendur eru um 40 verslunarstjórnendur af öllu landinu sem munu bæði fá ráðgjöf og fræðslu sem miðar að því að styrkja stöðu verslana þeirra. Sjá fréttatilkynningu hér.
Lesa meira

Verkefni me slenskri tttku tilnefnt til RegioStars verlaunanna 2011

Norðurslóðaáætlun 2007-2012 hefur tilnefnt verkefnið Our Life as Elderly II – öldrunarþjónusta, til RegioStars verðlaunanna.  Íslenskir samstarfsaðilar verkefnisins eru Öldrunarheimilin á Akureyri, félagsþjónustan í Hafnarfirði og Heilbrigðisstofnun Suðausturlands en auk þeirra taka þátt Norðmenn, Svíar, Finnar og Færeyingar.
Lesa meira

Mikil tttaka slands verkefnum innan Norurslatlunar 2007-2013 (NPP)

Alls hafa borist 71 umsknir um aalverkefni eim 6 umsknarfrestum sem linir eru. Samtals hafa borist lilega 53 umsknir um forverkefni og ar af veri samykkt 26 og 3 ba afgreislu. Forverkefni hafa ann megin tilgang a vinna a ger aalumskna, leita samstarfsaila og frgangi mtfjrmgnunar. sland er n tttakandi 17 aalverkefnum innan Norurslatlunar 2007-2013 af 31 aalverkefni ea lilega helmingi allra aalverkefna.
Lesa meira

Kynning Evrputlunum

Þann 14. janúar sl. stóðu umsjónarstofnanir samstarfsáætlana ESB, sem Ísland er aðili að, fyrir kynningu á Háskólatorgi í Reykjavík. Kynntar voru um 20 áætlanir sem veita styrki til samstarfsverkefna á ýmsum sviðum samfélagsins.
Lesa meira

Evrpusamvinna Hsklatorgi 14. janar 2010

Kynning tkifrum og styrkjum Evrpusamstarfi verur haldin Hsklatorgi fimmtudaginn 14. janar 2010  kl. 15-18. ar gefst fri a hitta fulltra evrpskra samstarfstlana slandi og kynna sr mguleika styrkjum og samstarfi llum svium menntamla, rannskna, vsinda, nskpunar, menningar og atvinnulfs.
Lesa meira

Nr umsknarfrestur Norurslatlun

Nú hefur verið auglýstur fimmti umsóknarfrestur Norðurslóðaáætlunar með lokadagsetningu 24. mars 2009. Að þessu sinni er lögð sérstök áhersla á verkefni er falla að markmiðum um Nýsköpun og samkeppnishæfni og Sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda og samfélags.
Lesa meira

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389