Fréttir af NPA
Aðgerðaáætlun NPP samþykkt
Norðurslóðaáætlun NPA
8 apríl, 2014
Framkvæmdastjórn Norðurslóðaáætlunar samþykkti 28. mars sl. nýja aðgerðaáætlun sem gildir til ársins 2020. Áætlað er að Evrópusambandið samþykki áætlunin með haustinu og að fyrsti umsóknarfrestur verði auglýstur í september nk.
Lesa meira
NPP og ESPON á uppskeruhátíð ESB samstarfsáætlana
Norðurslóðaáætlun NPA
3 desember, 2013
Byggðastofnun tók þátt í uppskeruhátíð samstarfsáætlana ESB 22. nóvember sl. Margir sóttu uppskeruhátíðina, sýningarbása og ýmsa dagskrárliði sem settir voru á svið.
Lesa meira
Íslenskir verkefnisstjórar í þremur nýjum forverkefnum á vegum Norðurslóðaáætlunarinnar
Norðurslóðaáætlun NPA
28 júní, 2013
Á stjórnarfundi Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) 18. júní sl. var ákveðið að styrkja 19 ný forverkefni og taka íslenskir aðilar þátt í átta forverkefnum og leiða í þremur þeirra sem telja verður mjög góður árangur. Alls bárust 43 umsóknir um forverkefnisstyrki. Tilgangur forverkefna er að stuðla að gerð sterka aðalverkefna og er næsti umsóknarfrestur um aðalverkefni á næsta ári þegar ný áætlun tekur gildi.
Lesa meira
Nýr framkvæmdastjóri NPP
Norðurslóðaáætlun NPA
20 febrúar, 2013
Ole Damsgaard hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) í Kaupmannahöfn. Ole Damsgaard hefur starfað sem framkvæmdastjóri Nordregio síðastliðin 8 ár.
Lesa meira
NPP auglýsir eftir umsóknum
Norðurslóðaáætlun NPA
30 janúar, 2013
Norðurslóðaáætlun (NPP) auglýsir eftir umsóknum um styrki til forverkefna sem leitt geta til aðalumsóknar í byrjun árs 2014 þegar ný Norðurslóðaáætlun fyrir árin 2014-2020 tekur gildi.
Lesa meira
Laust starf forstöðumanns NPP í Kaupmannahöfn
Norðurslóðaáætlun NPA
1 nóvember, 2012
Norðurslóðaáætlun (NPP) Evrópusambandsins óskar eftir að ráða til starfa forstöðumann á aðalskrifstofu áætlunarinnar í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um starfsvið, menntunar- og hæfniskröfur er að finna
Lesa meira
Verslun í dreifbýli
Norðurslóðaáætlun NPA
2 október, 2012
Út er komin lokaskýrsla verkefnisins Verslun í dreifbýli sem var þriggja ára samstarfsverkefni um málefni dreifbýlisverslana sjö þjóða á norðurslóðum, Íslands, Finnlands, Noregs, Færeyja, Norður – Írlands, Írlands og Skotlands.
Lesa meira
Efling verslunar í dreifbýli
Norðurslóðaáætlun NPA
14 september, 2011
Boðað er til fjölþjóðlegrar ráðstefnu þar sem fjallað verður um úrræði til að efla litlar verslanir á landsbyggðinni.
Ráðstefnan verður haldin á Húsavík 8. nóvember næstkomandi í fundarsal Framsýnar, Garðarsbraut 26. Á
ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður þriggja ára samstarfsverkefnis um málefni dreifbýlisverslana sjö þjóða á
norðurslóðum (Íslands, Finnlands, Noregs, Færeyja, Norður-Írlands, Írlands og Skotlands).
Lesa meira
Our Life as Elderly II verkefnið sigurvegari í RegioStars 2011 ljósmyndakeppninni
Norðurslóðaáætlun NPA
28 júní, 2011
NPP verkefnið Our Life as Elderly II sigraði RegioStars 2011 verðlaunin í flokknum Promotional photo of a co-funded project með mynd sinni "Age makes no difference". Tilgangur Evrópusambandsins með því að veita RegioStars verðlaunin er að finna og vekja athygli á góðum svæðisbundnum þróunarverkefnum og fyrirmyndum. RegioStars verðlaunin eru eftirsóknarverðustu verðlaun sem ESB verkefni geta hlotið.
Lesa meira
Verslun í dreifbýli
Norðurslóðaáætlun NPA
12 janúar, 2011
Niðurstöður
rannsóknar á stöðu íslenskra dreifbýlisverslana og mögulegum sóknarfærum hennar verður kynnt á Háskólanum
Bifröst föstudaginn 14. janúar kl. 17:00 – 18:30. Á þessum sama degi hefst eins árs ráðgjafa- og fræðsluverkefni fyrir
stjórnendur dreifbýlisverslana. Þátttakendur eru um 40 verslunarstjórnendur af öllu landinu sem munu bæði fá ráðgjöf og
fræðslu sem miðar að því að styrkja stöðu verslana þeirra. Sjá fréttatilkynningu hér.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember