Fara í efni  

Fréttir af NPA

Góð reynsla af íslenskum NPP verkefnum aukin áhrif til alþjóðavæðingar

Góð reynsla er af þátttöku íslenskra aðila í verkefnum er styrkt eru af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (Northern Periphery Programme, NPP). Flest markmið með þátttöku hafa gengið eftir en Íslendingar taka nú þátt í 27 verkefnum af 45 eða í 60% allra verkefna á vegum NPP, sem teljast verður afar góður árangur.
Lesa meira

Úthlutun NPP í maí 2005

Þann 27. maí  2005 fundaði verkefnisstjórn NPP um 6 umsóknir sem borist höfðu um ný verkefni. Samþykkt voru 5 ný verkefni og er Ísland þátttakandi í 4 þeirra.  Eftirfarandi verkefni voru samþykkt: Savety at Sea – Northern periphery Ambulance Transport & Services in Rural Areas - Atsruar SCRI on Action Spatial North 
Lesa meira

Fjögur ný verkefni innan Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) með íslenskri þátttöku

Vorið 2002 gerðust Íslendingar aðilar að Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme). Áætlunin nær til  norðlægra svæða í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Skotlandi, en einnig til Grænlands, Færeyja og Íslands. Meginmarkmið áætlunarinnar er að stuðla að eflingu atvinnu- og efnahagslífs svæða og byggða með svipaðar aðstæður, með samstarfsverkefnum yfir landamæri á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í þessum landshlutum. Reynt er að koma í veg fyrir að landamæri þjóðríkja sé hindrun í samstarfi og framþróun byggða og atvinnulífs með það að markmiði  að tækifæri og styrkleikar svæðanna fái notið sín sem best. Verkefnin innan NPP skapa mikilvæg tengsl og þekkingu sem byggja á alþjóðlegri samvinnu og framtaki.
Lesa meira

NPP-verkefnið DESERVE (Delivering Services in Rural and Remote Areas: A Transnational Exchange of Ideas and Practices)

Byggðastofnun tekur þátt í NPP-verkefni um þjónustu í dreifbýli og afviknum stöðum fyrir hönd Íslands. Með verkefninu, sem kallað er DESERVE, er leitast við að koma á fót líkani um þjónustu í dreifðum byggðum sem nota má í löndum NPP.
Lesa meira

Þrír aðilar í Skagafirði taka þátt í stóru Evrópuverkefni

Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP) hefur samþykkt að styrkja verkefnið Broadband in Rural and Remote areas og verður það hluti af Interreg IIIB áætlun NPP.
Lesa meira

Vefur Rural Business Women opnaður

Byggðastofnun er þátttakandi í verkefninu “Rural Business Women”, eða “Fósturlandsins Freyjur” sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins og Kvennasjóði Vinnumálastofnunar.  Verkefnið snýr að atvinnusköpun kvenna í dreifbýli, sem lýtur að nýtingu náttúruauðlinda.. Atvinnu- og jafnréttisráðgjafar Byggðastofnunar  koma að verkefninu fyrir Íslands hönd. Nú hefur verið opnuð heimasíðan
Lesa meira

Fjögur ný verkfni innan Norðurslóðaáætlunarinnar með íslenskri þátttökul

Vorið 2002 gerðust Íslendingar aðilar að Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme). Áætlunin nær til norðlægra svæða í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Skotlandi, en einnig til Grænlands, Færeyja og Íslands. Meginmarkmið áætlunarinnar er að stuðla að eflingu atvinnu- og efnahagslífs svæða og byggða með svipaðar aðstæður, með samstarfsverkefnum yfir landamæri á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í þessum landshlutum. Reynt er að koma í veg fyrir að landamæri þjóðríkja sé hindrun í samstarfi og framþróun byggða og atvinnulífs með það að markmiði  að tækifæri og styrkleikar svæðanna fái notið sín sem best.
Lesa meira

Ísland þátttakandi í NPP og NORA

Lesa meira

Íslensk aðild að þremur nýjum NPP verkefnum

 Vorið 2002 gerðust Íslendingar aðilar að Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme). Áætlunin nær til  norðlægra svæða í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Skotlandi, en einnig til Grænlands, Færeyja og Íslands. Meginmarkmið áætlunarinnar er að stuðla að eflingu atvinnu- og efnahagslífs svæða og byggða með svipaðar aðstæður, með samstarfsverkefnum yfir landamæri á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í þessum landshlutum. Reynt er að koma í veg fyrir að landamæri þjóðríkja sé hindrun í samstarfi og framþróun byggða og atvinnulífs með það að markmiði  að tækifæri og styrkleikar svæðanna fái notið sín sem best.
Lesa meira

Þrjú ný NPP verkefni með íslenskri þátttöku

Vorið 2002 gerðust, Íslendingar aðilar að Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme) með samþykkt Alþingis á þingsályktun um stefnu í byggðamálum fyrir árin 2002 - 2005. Framlag íslenskra stjórnvalda til áætlunarinnar eru 25 milljónir á ári og eru þau verkefni sem Íslendingar taka þátt í styrkt af þessu framlagi, en verkefnin njóta einnig framlaga og þátttöku samstarfsaðila frá öðrum löndum áætlunarinnar.  NPP byggðaáætlunin er rekin á svipuðum forsendum og rannsóknaráætlanir innan EES-samningsins þ.e. byggja verður á hagnýtum hugmyndum og rannsóknum. Einstök verkefni fá síðan stuðning, eftir mat sérfræðinga í öllum aðildarlöndunum og er stuðningur einnig háður a.m.k. 40% - 50% mótframlagi umsóknaraðila.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389